— GESTAPÓ —
Áskorun - Jabberwocky: þýðing óskuð
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 12/11/04 18:07

Er ekki búin að þýða Jabberwocky eftir Lewis Carroll yfir á íslensku? Netið er allt morandi í þýðingum, til dœmis hér:

http://www76.pair.com/keithlim/jabberwocky/translations/index.html

Danskan er hér og norskan, pólskan og ítalskan. En hvað með íslenskuna?

Hér er frumtextinn: http://www76.pair.com/keithlim/jabberwocky/poem/jabberwocky.html. Ég skora á skáld Baggalútíu að gera eitthvað í þessu. Látiði vaða.

* Hasarmálaráðherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 12/11/04 18:26

'Twas brillig, and the slithy toves
Did gyre and gimble in the wabe;
All mimsy were the borogoves,
And the mome raths outgrabe.

Það brilliant bráðaæði var
brosmild gimbrin gerði soldið ljótt
og minnst var merar borunar
mamma undrast furðu fljótt

‹Svitnar niður í rassgat... og gefst upp› Fyrirgefðu mjer Júlía.

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 12/11/04 21:51

Snekka du dansk.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 13/11/04 10:41

Ég legg til að titill ljóðsins verði e.t.v. nefndur: "Bráðræðisbull"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 13/11/04 20:04

'Twas brillig, and the slithy toves
Did gyre and gimble in the wabe;
All mimsy were the borogoves,
And the mome raths outgrabe.

Alveg frábært,og hann sleit þá báða.
Þá komu snúður og hans félagar.
allir voru þeir með boru,
Og allað þær voru frábærar
.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/11/04 21:29

Væri það eigi betra að hafa stuðla, höfuðstafi og rím?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 21/11/04 22:54

Eða jafnvel kíkja á orðskýringana hér:
http://www76.pair.com/keithlim/jabberwocky/poem/humptydumpty.html

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/11/04 23:20

Það er víst nauðsynlegt að skoða orðskýringar. Oss er eiginlega bölvanlega við að viðurkenna það en það er ótrúlegur fjöldi orða í þessu sem vér skiljum eigi og mörg eru m.a.s. eigi í orðabók. Skilur enskumælandi fólk þetta yfirleitt allt eða er sumt af þessu það fornt mál að það skiljist eigi allt ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 25/11/04 15:54

þar sem ljóðið er skrifað af Lewis Carroll, og orðin sem Fuckov skilur ekki eru það sem höfundur kallar sjálfur "nonsense" þá held ég að að honum sé fyrirgefið að botna ekki í þeim.

Hér er örlítið kontext fyrir ljóðið -

There was a book lying near Alice on the table, and while she sat watching the White King (for she was still a little anxious about him, and had the ink all ready to throw over him, in case he fainted again), she turned over the leaves, to find some part that she could read, ` -- for it's all in some language I don't know,' she said to herself.

It was like this.

YKCOWREBBAJ sevot yhtils eht dna ,gillirb sawT`
ebaw eht ni elbmig dna eryg diD
,sevogorob eht erew ysmim llA
.ebargtuo shtar emom eht dnA

She puzzled over this for some time, but at last a bright thought struck her. `Why, it's a Looking-glass book, of course! And if I hold it up to a glass, the words will all go the right way again."

This was the poem that Alice read.

JABBERWOCKY
`Twas brillig, and the slithy toves
Did gyre and gimble in the wabe;
All mimsy were the borogoves,
And the mome raths outgrabe.
`Beware the Jabberwock, my son!
The jaws that bite, the claws that catch!
Beware the Jujub bird, and shun
The frumious Bandersnatch!'
He took his vorpal sword in hand:
Long time the manxome foe he sought --
So rested he by the Tumtum gree,
And stood awhile in thought.
And as in uffish thought he stood,
The Jabberwock, with eyes of flame,
Came whiffling through the tulgey wood,
And burbled as it came!
One, two! One, two! And through and through
The vorpal blade went snicker-snack!
He left it dead, and with its head
He went galumphing back.
`And hast thou slain the Jabberwock!
Come to my arms, my beamish boy!
O frabjous day! Calloh! Callay!
He chortled in his joy.
`Twas brillig, and the slithy toves
Did gyre and gimble in the wabe;
All mimsy were the borogoves,
And the mome raths outgrabe.

`It seems very pretty,' she said when she had finished it, `but it's RATHER hard to understand!' (You see she didn't like to confess, ever to herself, that she couldn't make it out at all.) `Somehow it seems to fill my head with ideas -- only I don't exactly know what they are! However, SOMEBODY killed SOMETHING: that's clear, at any rate -- '

Og stórgóðar orðskýringar koma einmitt síðar í bókinni frá Humpty Dumpty eins og Mosa Frænka bendir á og má nálgast hér - http://www76.pair.com/keithlim/jabberwocky/poem/humptydumpty.html

ég er svo slakur í svona þýðingum að ég ætla ekki að reyna að ráðast á þetta skrímsl, en sá sem það gjörir verður að finna þýðingar fyrir orðin sem Humpty Dumpty mælir um áður en sjálft ljóðið er handleikið.
En þetta er snilldar ljóð

‹Tillir sér með te og kökur og les allt Hunting of The Snark á ný›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/12/04 23:47

Nú skiljum vér þetta betur, vér kynntum oss málið alls ekki nógu vel áður en vér fórum að blaðra hér og gerðum 'sjálfkrafa' ráð fyrir að um fornt mál væri að ræða er vér sáum orð á borð við 'thou'. Í kjölfar innleggs SlipknotFan13 lásum vér hinsvegar Through the Looking Glass enda fljótlesið og til á vefnum.

En væri e.t.v. ráð að flytja þráð þennan yfir á Kveðist á ? Sumir af hagyrðingum Baggalúts halda sig eingöngu þar og hafa því líklega eigi séð þennan þráð.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 8/12/04 17:20

Það er ekki fjarri lagi Vlad, færsla ætti að vera framkvæmd á þessari færslu. Annars mælist ég til þess að Vlad lesi Hunting of the Snark eftir sama höfund. Mun skemmtilegri en Lísa og Í gegnum Spegilglerið, sérstaklega ef þú nælir þér í útgáfu með upprunalegum myndskreytingum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 22/12/04 16:28

SlipknotFan13 mælti:

Það er ekki fjarri lagi Vlad, færsla ætti að vera framkvæmd á þessari færslu. Annars mælist ég til þess að Vlad lesi Hunting of the Snark eftir sama höfund. Mun skemmtilegri en Lísa og Í gegnum Spegilglerið, sérstaklega ef þú nælir þér í útgáfu með upprunalegum myndskreytingum.

það er nú enginn hægðarleikur skal ég segja þér. eftir langa leit tókst mér að fá innbundna útgáfu fyrir lítinn pening í ebay

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: