— GESTAPÓ —
Jólabókaflóðið
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/11/04 14:31

Ég missti tennurnar og veit ekkert, hlýt að hafa drukkið scumble...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/04 14:33

nornin mælti:

‹Hellir scumble í 2 glös og réttir Órækju annað›
Gjörðu svo vel, er ekki költ að drekka vín með t.d. mat?
‹smyr sér samloku með kjúlla›
Flottur hádegismatur þetta.
Jæja, skál í botn Órækja
‹Drekkur meira en góðu hófi gegnir og verður að fá sér Klatchian coffee á eftir... jökk.›

Ég þakka gott boð, en fyrst ég er ekki kominn með timburmenn enþá, þá er ég ekki að fara að drekka á eftir. Í það minnsta ekki það sem mig langar í.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 21:14

Er einmitt að fá bullandi timburmenn... hlýt að fá mér Re-annual vín á eftir. Suss... alltaf svo leiðinlegt þegar maður þarf að fá hang-under... svo er þetta ekkert svo slæmt ennþá... þannig að það verður leiðinlegt djamm í nótt :-(‹Gefur frá sér vanlíðunarstunu og heldur um höfuð sér›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 21:54

Ert þú líka einn af okkur Sverfill?
‹klórar sér í höfðinu›
Einu sinni hélt ég að enginnlæsi Discworld nema ég
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›
svo er greinilega ekki
‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/11/04 23:50

Það er allt á Baggalúti, sérstaklega allt það sem viðkemur háleitum listum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/11/04 00:55

Fletti í gegnum Jólabókablaðið í leit af því eina sem er einhvers virði að lesa á íslensku. Auðvitað var ekki ný útgáfa af Viggó Viðutan bókum á boðstólnum. Hálfvitar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 14/11/04 01:00

Hefur enginn minnst á sannleikann um Ísland? Á ég að trúa þessu uppá ykkur?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/11/04 01:03

Sannleikurinn um Ísland er gefin stærð. Það þarf varla að ræða það að allir alvöru Gestapóar munu styrkja Baggalútinn sinn með því að fjárfesta í Sannleikanum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 14/11/04 01:50

‹hnussar›
Auðvitað kaupir maður allt sem viðkemur heildar heimsmynd manns sjálfs. Veit ekki hvar ég væri í kvöld ef ég væri ekki hér
‹veltir þessu fyrir sér›
kannski á viktor að súpa öl með fólki af holdi og blóði
‹horfir á klukkuna og fataleysi sitt›
Verð samt bara heima... nenni ekki í föt

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tannsi 14/11/04 15:38

Ertu bara á henni berri?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 14/11/04 15:47

Er það nú yfirleitt, er mikill stuðningsaðili þess að stofna nektarnýlendur á Íslandi, en það er sennilega of kalt.
Mælist til að Egilshöll verði breytt í stað fyrir berrassaða!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 22/11/04 13:37

Hilmar Harðjaxl mælti:

Kannski að það væri þess virði að fletta í gegnum Engla & Djöfla. Annars veit ég ekki.

Án alls efa. Las hana á frummálinu og hafði gaman af, rétt eins og Da Vinci Lyklinum. Hef nú hafið lestur á Blekkingar púnkt (Deception Point)
Kannske væri réttara að notast við Hildarleikur... hljómar eins og eitthvað frá RÚV... tilvalið.

nú, auðvitað er Alfræði Baggalúts efst á lista. Næstur á eftir kemur Þráinn Bertelsson. Og þar á eftir? Ja það er góð spurning ‹Starir þegjandi út í loftið›

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Traustur 30/11/04 18:21

Ég held ég geti allveg mælt með Ævisögu heitins Kurt Cobains, lést '94. Var söngvari í hljómsveitinni Nirvana fyrir þá sem ekki vissu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 1/12/04 06:00

Traustur mælti:

Ég held ég geti allveg mælt með Ævisögu heitins Kurt Cobains, lést '94. Var söngvari í hljómsveitinni Nirvana fyrir þá sem ekki vissu.

Er hann dáinn!!

‹hleypur á vegg›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 22/12/04 16:37

[quote="Nornin"]Ert þú líka einn af okkur Sverfill?
‹klórar sér í höfðinu›
Einu sinni hélt ég að enginnlæsi Discworld nema ég
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›
svo er greinilega ekki
‹Ljómar upp›[/qu‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›ote] juminn. ég elska discworld. þekki marga aðra sem eins er ástatt um. það er meiraðsegja til óformlegur aðdáendaklúbbur. sjálf held ég upp á granny weatherwax..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 22/12/04 16:39

ég mæli með malarunum sem spangólaði eftir finnska snillinginn arto paasilinna. hún er frábær. svo er svartur á leik einkar áhugaverð leiðsögnu um undirheima reykjavíkur og spennandi á köflum..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 22/12/04 16:44

það er hægt að mæla með trílógíu eric-emmanuels schmidt sem var að koma út í neonseríunni hjá bjarti. hann skrifar svo fallegan texta og hefur ótrúlega tilfinningu fyrir stíl og uppbyggingu. þ ar eru skínandi demantar á ferð.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 22/12/04 21:15

Frelsishetjan mælti:

Er hann dáinn!!

‹hleypur á vegg›

‹Leggst í alvarlegt þunglyndi›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: