— GESTAPÓ —
Sagnfræði - Fyrirspurnir
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 31/10/04 03:57

Ég hef verið að leita að teiknimyndafígúrunni "Nikka nös" sem var upp á sitt besta í tímaritinu Fálkanum á síðustu öld. Nikki nös var sennilega amerískur bruggari og letihaugur og átti stöðugt í útistöðum við yfirvaldið. Þessi kall ver senilega dvergvaxinn með extra stórann barðahatt. Mig minnir að hann hafi heitið á dönsku: Klaus kluder eða Klaus kulder.

Getur einhver bent mér á "Comicstrip" með honum eða upplýsinga um þennan sérstæða karakter?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 1/11/04 11:25

Það kannast semsagt enginn við þetta ... ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 1/11/04 11:48

Ertu að tala um þennan herramann?

Snøfte Smith.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 1/11/04 11:48

Já nákvæmlega. Takk fyrir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 1/11/04 11:52

'Barney Google' heitir hann á frummálinu. Teiknaður af Fred Lasswell.

Google er einmitt frábært leitarorð á google.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 1/11/04 11:55

Nei Snuffy Smith er víst Nikki nös. „Barney Google and Snuffy Smith“ hétu sögurnar.

http://www.lambiek.net/lasswell_fred.htm

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/11/04 12:12

Þetta er greinilega eitthvað fyrir minn tíma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 1/11/04 12:12

Takk aftur. Ég var alveg áttavilltur í því að finna hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 1/11/04 12:13

Ég held að Nikki Nös sé bróðir Ömmu kúreka

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 1/11/04 13:51

Hakuchi mælti:

Þetta er greinilega eitthvað fyrir minn tíma.

Hvusslags maður, lastu ekki Hjemmet?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/11/04 14:40

Nei. Ég las Norsk Ukeblad.

» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: