— GESTAPÓ —
Sjaldgæf orð
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 27/10/04 21:45

Kannast e-r við orðið "strjálskita" yfir hægðatregðu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 27/10/04 21:47

Helvíti ertu frumlegur. Sæmi ég þig hérmeð orðu yfir frumlegasta nýliðann. Til hamingju.

‹Réttir fram hendina að því er virðist af algjöru áhugaleysi, hryglir í lungum, hóstar, dregur hendina til baka, sofnar›

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 27/10/04 22:50

Þakka þér innilega Leibbi minn. Vinalegur bjúrókrat! Það er nú ekki algengt. Þú ert það sem kallað var bjútíkrat í minni bernsku.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 27/10/04 22:58

Ég er með orð...bjór.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 27/10/04 23:15

Og eitt annað sem er Grútarbiflía.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 28/10/04 11:45

Útrýmum dönskuslettum, bönnum Ske.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 28/10/04 15:05

Það gat nú skeð...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 17:51

Kann það að ske? Kannske bara...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 28/10/04 18:18

Þessi Skelfing Skekur allt samfélagið!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 29/10/04 01:00

Olíufélagið Ljungur, nei þetta er alveg út í hött

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 29/10/04 07:15

Það er hægt að nota orðið gerast í staðin fyrir ske
t.d. Gerjungur. Mikil gerving

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 29/10/04 12:09

Mikill bjór.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbie 29/10/04 13:42

Kraðak.
Hreppsómagi.
Hundslappadrífa.
Hvekkur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 29/10/04 13:52

Vábeiða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 29/10/04 14:28

Hvernig eiga fjósamenn að tilkynna bóndanum með undrun og lotningu að það sé kýr að beiða ef "Vábeiða" verður bannað?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 29/10/04 16:11

Staura.
Þrá tröllið.
Raka minkinn.
Bjór á krana.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 29/10/04 17:50

Var nokkur að tala um að banna vábeiðuna?
Júlía var nú held ég bara að leggja inn orð í safnið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/10/04 22:21

Oss finnst vanta að merking orðanna komi fram (sé höfundum innleggjanna kunnugt um hana). Jafnframt bætum vér hér við orðinu mélkisulegur er þýða mun fölur, vesældarlegur e.þ.h. Sáum vér orð þetta fyrst í textanum við einhverja bíómynd í sjónvarpinu fyrir löngu og neyddumst til að fletta upp í orðabók til að staðfesta það sem oss grunaði.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: