— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 10/9/04 05:27

Mig langađi ađ benda athygli á orđ yfir vissri skepnu sem heldur til í ám og tjörnum, ţó ţví miđur ekki í ám og tjörnum á Íslandi. Ţó ađ dýriđ sé kallađ krókódíl í dag, kemur orđiđ korkodrill (ft.: korkodrilli) fyrir í eldri textum. Sem dćmi um notkun má taka fram eftirfarandi setningu:

Tilvitnun:

Korkodrilli komu jafnskjótt, ok eru at sleikja hans líkama utan alla grimd. [Vitć patrum II, k. 136]

Orđiđ fannst mér athyglisvert og skemmtilegt í sjálfu sér og ég hvet bagglýtinga alla til ađ nota ţađ í daglegu tali í stađ nýrri orđsins.

Einnig hvarflar ađ manni ađ hćgt vćri ađ reyna í annađ sinn, í sambandi viđ Húsavíkurmáliđ, og sćkja um leyfi til ađ láta flytja inn korkodrilli. Stundum hefur smábreyting í orđalagi ótrúleg áhrif í slíkum samhengjum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 10/9/04 09:32

Eflaust af ţví yrđi milli
inn ađ flytja korkodrilli.

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Frelsishetjan 10/9/04 10:56

Ţá vil ég endilega koma međ ţađ ađ Aligator sem er allt önnur tegund af korkodrilla, verđi kallađur Alligalli...

Drottnari allra vídda. Guđ alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nćrbuxna. • Sjálfkjörinn formađur Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 10/9/04 11:21

Ćtli korkodrill sé ţá hvorugkynsorđ en eigi karlkynsorđ eins og krókódíll ? Oss finnst ţađ einhvernveginn af textanum (ţ.e. fleirtölunni) en ţađ gćti veriđ tóm vitleysa hjá oss. ‹Veltir fyrir sér hvort 'll' í lok orđsins sé boriđ fram ţannig ađ rímiđ hjá Vamban passi eđa eins og 'll' í 'krókódíll'›

Nú ţarf bara ađ finna einhver hliđstćđ orđ yfir strúta, lamadýr, afríska villiketti og tígrísdýr svo hćgt sé ađ flytja ţau inn líka. Ţađ sýnir best fáránlegan seinaganginn í ţessum málum ađ ef ţetta breytist eigi til batnađar verđum vér búnir ađ gleyma öllum tegundum er óskađ hefur veriđ eftir innflutningi á er samţykkiđ loksins fćst (líklegra er reyndar ađ vér og allir ađrir gestir hér verđi ţá löngu dauđir).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 10/9/04 16:21

Vladimir Fuckov mćlti:

Ćtli korkodrill sé ţá hvorugkynsorđ en eigi karlkynsorđ eins og krókódíll ? Oss finnst ţađ einhvernveginn af textanum (ţ.e. fleirtölunni) en ţađ gćti veriđ tóm vitleysa hjá oss.

Ţetta fannst mér líka í upphafi, en nú sé ég ađ frumtextinn notar gríska beygingarkerfiđ (t.d. fl. ţf. korkodrillos). Orđiđ er karlkyns. Frumtextinn greinar ekki milli o og ó, i og í, en eftir hafa boriđ ţetta undir ađra sting ég upp á eftirfylgjandi orđamyndum:

korkódríll
um korkódríl
frá korkódríl
til korkódríls

korkódrílar
um korkódríla
frá korkódrílum
til korkódríla

Njótum heil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hilmar Harđjaxl 10/9/04 18:34

‹Leggur ţetta á minniđ›

Ţađ er ekkert sem getur ekki stöđvađ mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 11/9/04 00:35

‹Ţarf eiginlega eigi ađ leggja neitt á minniđ, ţetta beygist nákvćmlega eins og krókódíll. Korkódrilli hefđi reyndar veriđ skemmtilega framandi fleirtala, sérstaklega fyrir grunnhyggna, vćrukćra og mosavaxna kerfiskalla landbúnađarráđuneytisins ađ hnjóta um.›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 11/9/04 01:00

Vladimir Fuckov mćlti:

‹Korkódrilli hefđi reyndar veriđ skemmtilega framandi fleirtala, sérstaklega fyrir grunnhyggna, vćrukćra og mosavaxna kerfiskalla landbúnađarráđuneytisins ađ hnjóta um.›

Fyrir ţá sem endilega vilja beyja orđiđ á framandi hátt:

korkódríllus
um korkódríllum
frá korkódrílló
til korkódríllí

korkódríllí
um korkódríllós
frá korkódríllís
til korkódríllórum

Verđi yđur ađ góđu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sprellikarlinn 11/9/04 11:44

‹Sleikir útum›

Sprelli, Hćstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 11/9/04 13:22

Ég hef einu sinni smakkađ ţurrkađ korkodilla kjöt. Ţađ var afar sérstakt. Ekki gott samt.

-

Ţorpsbúi -
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: