— GESTAPÓ —
Skemmtistaðurinn Nærbuxur.
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5 ... 194, 195, 196  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 2/9/04 21:34

‹Gengur að barnum›

Gæti ég fengið hjá þér eimaðann sjó, engan klaka

‹Lítur í átt að pókerspilurunum og segir þeim með augunum að hypja sig›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbæjarmaður 2/9/04 21:34

Ok..... einn stórann Blút. ‹bætir við rámri röddu›En get ég fengið hólkinn aftur, ég var bara að setja öryggið á ef ske kynni að Herra Hundingi Yfirdyravörður yrði ósáttur við mjólkina.‹ræskir sig› Hvað með kökusneiðina er hún líka "out".

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 2/9/04 21:35

ha?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 21:37

Hóras mælti:

‹Gengur að barnum›

Gæti ég fengið hjá þér eimaðann sjó, engan klaka

‹Lítur í átt að pókerspilurunum og segir þeim með augunum að hypja sig›

Nei enga vitleysu ‹réttir Hórasi humlasúpu›

Enginn gestur án skilríkja fær afgreiðslu

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 21:38

‹Réttir Nafna mjólk og köku›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 2/9/04 21:40

‹Þambar humlasúpuna›

Ég verð við mitt venjulega borð ef þú þarfnast mín

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 2/9/04 22:53

Takk fyrir mig. Hvað með byssuna mína?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 22:54

Þú færð byssuna þegar að þú ferð út.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 2/9/04 23:00

Hva! treystir þú mér ekki?‹teygir sig með hægri hendi ofan í krókudílaskinns kúrekastívélið á hægra fæti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 23:05

‹Fer á sjöföldun ljóshraða og skoða stígvél Nafna. Tekur stígvélin og sokkana til öryggis›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 23:06

Auðvitað treysti ég þér.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 2/9/04 23:13

‹klórar sér undir byssuhulstrinu›HvA!‹uppgötvar sér til mikillar undrunar að stígvél og sokkar er horfin›Hvur andskotinn!‹dinglar tánum›Hvernig væri að færa mér einn Blút?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 23:31

‹Réttir Nafna Blút› verði þér að góðu.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/9/04 23:31

Jæja nú þarf ég að fara, þið hjálpið ykkur bara sjálfir.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 3/9/04 10:21

‹Vaknar á gólfinu við dyrnar eftir að hafa legið þar alla nóttina drykkjudauður› Er búið að skúra?

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 3/9/04 10:29

‹Stendur upp frá pókerspilinu eftir að hafa rúið alla inn að skinni. Sækir stígvélin, sokkana og hólkinn bak við barborðið. Yfirgefur pleisið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 3/9/04 12:54

Jæja. Þá er það hádegisvaktin. ‹Fær sér einn Blút enn og sofnar í dyrunum›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/9/04 14:15

Láttu mig hafa það sama og venjulega...

        1, 2, 3, 4, 5 ... 194, 195, 196  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: