— GESTAPÓ —
Tinnaleikurinn
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
     1, 2, 3 ... 81, 82, 83  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/7/04 21:05

Hann heitir Haddock og það þýðir Ýsa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/7/04 21:51

Ég fór á teiknimyndasafn í Brusluborg og var drjúgur hluti þess að sjálfsögðu undirlagður Tinnamenningu. Þar rakst ég á fróðlegan mola sem ég vil kanna hvort einhver kannist við.

Hver var fyrirmynd Tsjangs í Tinna í Tíbet og hvaða áhrif hafði hann á Hergé?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 17/7/04 21:56

Whoops! Þessi er erfið. Er þetta tiltölulega þekktur einstaklingur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 17/7/04 23:21

Var það Lamadýrið sjálft?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/7/04 00:18

Rétt hjá Hleifum. Tsjang var kínverskur námsmaður sem vann hjá útgáfufyrirtækinu sem Hergé teiknaði fyrir. Hann aðstoðaði hann með sögulegan/pólitískan bakgrunn bókarinnar Blái Lótusinn. Tsjang sannfærði hann um gildi þess að rannsaka þau lönd og þær menningar sem komu fyrir í sögunum. Fyrir þann tíma hafði hann ekkert hugað að slíku (sjá t.d. Tinna í Kongó, ha!).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/7/04 00:35

Ingimar Stenmark?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/7/04 00:38

Ó! Ég hélt þú værir að leita að fyrirmyndinni?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 18/7/04 12:48

Um var að ræða sænskan vísindamann er kom við sögu í Dularfullu stjörnunni. Hann var meðal skipverja í skipinu er fór að kanna eyjuna er myndaðist norður í höfum þar sem halastjarnan 'lenti'. Oss minnir að hann hafi verið sérfræðingur í sólinni eða einhverju tengdu henni.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/7/04 09:52

Í tilteknu ríki má sjá ákveðið fyrirbæri út um allt, m.a. á bílnúmeraplötum, sem skraut á hurðahúnum og lömpum o.m.fl. Í hvaða ríki er þetta, hvert er þetta fyrirbæri og hvað heitir það sem þetta fyrirbæri tengist ? (helst viljum vér fá það heiti á erlendri tungu auk íslensku því erlenda heitið finnst oss flottara).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 19/7/04 12:35

Örugglega eitthvað í Sýldavíu, en asninn ég veit eigi meir.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/7/04 14:14

Rétt, Syldavía er það eigi. Vér bíðum svara/ágiskana frá fleiri gestum en það gæti tekið tíma sökum fámennis.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/7/04 10:59

Vér álítum svar þetta fullnægjandi, um er að ræða yfirskegg hins 'ástkæra' Amaíks Glerskeggs marskálks, leiðtoga Bordúríu:

Yfirskegg þetta er hreinlega út um allt í Bordúríu og er það nánast eins og að skoða felumyndir að leita að því á sumum myndanna í bókinni Leynivopnið.

Á frummálinu nefnist Glerskeggur hinu skemmtilega nafni Plekszy-Gladz (Kûrvi-Tasch á einhverjum tungumálum reyndar líka).

Smá viðbót: Í fljótu bragði sjáum vér skegg Glerskeggs á a.m.k. 7 stöðum á myndinni hér fyrir ofan.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/7/04 11:40

Golden Oil minnir oss ‹Merkilegt hvað maður man úr þessum bókmenntum þrátt fyrir að hafa nær ekkert litið í þær síðan á 9. áratugnum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 20/7/04 17:33

Var það ekki bara S.O. (Standard Oil)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/7/04 11:42

Hver var Laszlo Carreidas og í hvaða Tinnabók kom hann við sögu ? Og e.k. bónusspurning: Hvernig varð hann ríkur og hvernig kom það fram ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 21/7/04 11:45

Bíddu var það ekki ummrenningslegi auðkýfingurinn í "Flugrás 714 til Sidney"?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/7/04 12:27

Rétt er það. Nú er spurning hvort einhver man svarið við bónusspurningunni. Komi það eigi fram innan skikkanlegs tíma munum vér taka svar Tinna gott og gilt.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 21/7/04 12:50

Goggurinn er viss um að eitthvað svindl kom við sögu, en hann man eigi meir.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
     1, 2, 3 ... 81, 82, 83  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: