— GESTAPÓ —
Hvađ ertu ađ lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3, ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Diotallevi 16/7/04 22:49

Baudolino eftir Eco. Gengur hćgt.

Einnig The Perfect Heresy eftir Stephen O'Shea.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 16/7/04 22:53

Ţú gefst ekki upp á Eco kallinum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Diotallevi 16/7/04 22:57

Ég kenni honum svosem ekki um. Frekar eigin leti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 17/7/04 18:56

Einar Áskels bćkur. Fyrir 5 ára frćnda minn! Alveg satt!

‹Lítur vandrćđalega í kringum sig›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 17/7/04 21:59

Já, já mađur grípur stundum í seríuna af Skemmtilegu smábarnabókunum bara svona til ţess ađ fá nostalgíuna beint í ćđ. Bláa kannan, Grćni hatturinn, Benni og Bára, en mesta snilldin eru ţó bókin um Láka jarđálf ađ ógleymdum Tralla á hitabeltiseyjunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 18/7/04 00:28

Talandi um barnabćkur ţá gat ég aldrei lesiđ bćkurnar um Glófaxa (minnir mig ađ hann heiti). Ţćr fóru alltaf illa í mig.

Nú er ég hinsvegar ađ byrja á smásagnasafni eftir J.D. Salinger sem ég keypti í dag af Hrafni Jökulssyni (auk annara bóka) og vona ađ verđi góđ lesning.

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Barbie 18/7/04 22:12

Einar Áskell er náttúrulega ćđislegur. Sérstaklega er gaman ađ bleiku bókinni sem ég man ekkert hvađ heitir. Ţá verđur pabbi hans nefnilega alveg ćfur ţar sem ađ Einar Áskell segir stanslaust ,,ég ćtla bara...". Mjög gaman ađ lesa ţá bók međ leikrćnum tilţrifum. Sama má segja um stóru Bangsimonbókina, ţá er erfitt ađ ná öllum röddunum (sérlega fyrir kvenkynsraddbönd en ţetta hefst svona nokkurn veginn, merkilegt nokk er Tumi erfiđari en Slapi!!). Töfrandi nostalgía - hver man ekki eftir sćtabrauđsdrengnum, ćvintýrum lesin á spólu međ Bessa Bjarna...mmmm.... ‹Lygnir aftur augunum og gefur frá sér vellíđunarstunu›

Dr. Barbie von Mattel - YFIRLĆKNIR. . • Sendiherra Baggalúts í N-Ameríku, drottnari innfćddra ţar, Forseti USA og sérleg hirđmey Júlíu miklu. Dýrkuđ og dáđ um aldur og eilífđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 19/7/04 10:59

Múmínálfarnir voru alltaf í sérstöku uppáhaldi há mér og eru raunar enn ef út í ţađ er fariđ. Annars liggur á náttborđinu hjá mér Glerhjálmurinn eftir Silviu Plath og í framhjáhaldi er ég ađ lesa glćparitiđ The summer that never was eftir einhvern Robinson ţví Ţađ er ómissandi ađ lesa glćpó í sólinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Diotallevi 19/7/04 17:51

Var ađ byrja á Angels & Demons eftir Dan Brown. Fyrst ég ćtla ađ lesa ţennan Da Vinci-lykil er best ađ byrja bara á fyrri bókinni um frćđimanninn knáa Richard Langdon.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 19/7/04 19:32

Nú er ég ađ lesa bókina Knife Throwing: A Practical Guide eftir Harry K. McEvoy.

Gagnleg bók.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Emperior Krizziuz 19/7/04 19:54

var ađ klára ađ lesa "Watchmen" aftur, eftir Alan Moore (víst ekki skyldur Michael). Og hann Dave Gibbons myndskreytti bókina líka svo fallega...

Ég gćti haft rangt fyrir mér, en ég gćti líka veriđ mamma'đín
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 19/7/04 19:56

Hvar fékkstu Watchmen? Ég hef veriđ ađ leita ađ henni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Emperior Krizziuz 19/7/04 20:12

Góđur félagi minn fékk hana í kaţetllu 'óhóflega spilasjúklinga og sérstakra áhugamála', gengur einnig undir nafninu Nexus

Ég gćti haft rangt fyrir mér, en ég gćti líka veriđ mamma'đín
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 19/7/04 20:15

Skrítiđ. Ég hef litast eftir henni á ţeim vanhelga stađ. ‹Klćddur frakka, međ kraga brettan upp, međ hatt, sólgleraugu og gerviskegg›

Kannski ég ţurfi ađ leita betur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Diotallevi 22/7/04 18:09

Ennţá ađ lesa Angels & Demons. Hún lofar nokkuđ góđu ţó mikiđ sé um vísindalega hugaróra um andefni o.fl. Ţá ćtti frekar ađ skrifa um kóbalt og elipton. Ţađ hefur altént stođ í raunveruleikanum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 25/7/04 02:01

Er ennţá ađ dútla viđ Vopnin kvödd. Fékk skammtinn frá bókaklúbbnum held ég sleppi Indriđa, búinn međ hinar. Spögulera í ađ kíkja aftur á LoveStar, klárana.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 30/7/04 15:08

Vér erum ađ byrja á Nafni rósarinnar.

Annars vćri fróđlegt ađ sjá stundum örstuttar umsagnir hér auk upplýsinga um hvađ sé veriđ ađ lesa. Nördinn í oss tók t.d. viđbragđ viđ ađ sjá minnst á andefni í tengslum viđ Angels & Demons (ţó réttilega hafi veriđ bent á ađ kóbalt og elipton hefđi veriđ skemmtilegra). Sérstaklega ţví oss fannst Da Vinci lykillinn frekar góđ ţrátt fyrir viss vonbrigđi vegna hástemmds lofs er vér höfđum séđ um hana fyrir lesturinn.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 30/7/04 15:41

Nafn rósarinnar er í einu orđi sagt snilldarverk. Ţađ er hćgt ađ njóta hennar á mörgum levelum, allt frá einfaldri spennusögu og yfir í háfleygar heimspekilegar vangaveltur um líf og dauđa. Gott er ađ hafa latneska orđabók viđ hendina eđa fletta upp á latínuţýđingunum aftast.

        1, 2, 3, ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: