— GESTAPÓ —
Bob Compute
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Bob 8/7/04 12:05
Bob compute
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 8/7/04 12:06

Þú segir ekki!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 8/7/04 12:08

Þetta er sérlega fallegt verk og færi einkar vel í setustofu suðurálmu konungshallarinnar.

Ég send ávísun, Bob; verð við milli 3 og 4 í dag, láttu senda það þá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/7/04 12:09

HVA... ? ! ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 8/7/04 12:32

Herra forseti, ef ég vissi ekki betur þá held ég að Bob sé hrifinn af þér.
Já eða amk vill vinna fyrir þig við reikninga til hergagnaframleiðslu.

en kannski er Bob bara svona listrænn í sér og sá eitthvað nýtt í þér sem listamenn hafa ekki tjáð áður... hvur veit.
Bob... hvaða hefuru um málið að segja????

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 8/7/04 12:47

L-I-S-T-R-Æ-N-T-!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 8/7/04 15:10

Mér finnst þetta í allri einlægni falleg mynd, enda er forseti vor myndarlegur maður og fríður sýnum. Gaman væri að sjá fleiri með augum Bobs.

Ég vildi t.d. gjarnan fá slíka mynd af konungi mínum til að hafa á náttborðinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 8/7/04 18:30

Goggnum líst afar vel á þessa mynd og leggur til að öll Baggalútía verði skreytt téðri mynd. Til hamingju, Bob.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/7/04 18:59

Það er óneitanlega einhver Gestapó-þefur af myndinni en að skreyta alla Baggalútíu með henni er kannski aðeins of langt gengið. En að fá fleiri svona myndir og þá af fleirum í ríkisstjórn Baggalútíu líst oss vel á ‹Ljómar upp›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/7/04 19:14

Þetta er glæsileg popplist. Ætli Bob sé stafræn endur'holdgun' Warholes?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 8/7/04 19:49

Bob er greinilega góð Tölva sem er að senda skilaboð um eitthvað.

Kannski er verið að Klóna Vladimir ????

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/7/04 11:35

Ha ? Klóna oss ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/7/04 11:35

Ha ? Klóna oss ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 9/7/04 12:01

Ég legg hér með inn formlega pöntun að flennistórri mynd af Hakuchi konungi. Einnig óska ég eftir að fá slíka mynd þrykkta á koddaver, það mun gera mér aðskilnað okkar bærilegri.

Hver sá sem tekið getur að sér að mála smámyndir (í nisti) er beðinn að hafa samband við konungshjónin. Möguleiki er að einnig verði efnt til samkeppni um portrettmálverk og/eða freskur í fullri stærð, sem prýða eiga morgunverðarstofuna í austurvæng sumarhallarinnar annars vegar og svefnálmu og setustofu í vesturhluta vetrarhallarinnar hins vegar.

Áhugasamir sendir inn hugmyndir, meðmæli frá þekktum fagurkerum og sýnishorn af fyrri verkum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Bob 9/7/04 12:24
Bob compute
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/7/04 12:27

Meistaraverk! Áleitið meistaraverk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/7/04 13:07

Jú, þetta er mikil póstmóderníks snilld hjá Bob. Einmitt það sem vantaði hér á Baggalút, almennilegann listamann.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 9/7/04 13:24

Hakuchi mælti:

Meistaraverk! Áleitið meistaraverk.

Sannarlega óviðjafnanlega fallegt snilldarverk!

Og myndin er bara ansi góð líka.

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: