— GESTAPÓ —
Rökfræðiþrautir
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3 ... 98, 99, 100, 101, 102  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 11/12/08 20:10

Útvarpsstjóri mælti:

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

Ég ætla að giska á ögn hærri tölu en Hvurslags, 40320.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Ég efast nú um að þú næðir að raða tveimur peðum á svo marga vegu án þess að þau þyrftu að snertast.

Ef við byrjum á að skipta taflborðinu í átta lóðréttar línur og ætlum okkur að setja einn hrók á hverja þá hefurðu úr 8 reitum að velja fyrir þann fyrsta, 7 fyrir þann næsta o.s.frv. 8*7*6*5*4*3*2*1=40320.

Tekurðu þá líka með í reikninginn að hann geti farið aftur á bak og áfram og hægri og vinstri? ‹er með gjörsamlega ónothæfan heila›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:11

Jarmi mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

Ég ætla að giska á ögn hærri tölu en Hvurslags, 40320.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Ég efast nú um að þú næðir að raða tveimur peðum á svo marga vegu án þess að þau þyrftu að snertast.

Ef við byrjum á að skipta taflborðinu í átta lóðréttar línur og ætlum okkur að setja einn hrók á hverja þá hefurðu úr 8 reitum að velja fyrir þann fyrsta, 7 fyrir þann næsta o.s.frv. 8*7*6*5*4*3*2*1=40320.

Mundu að enginn þeirra má hafa færi á að drepa neinn af hinum í næsta leik.

Það er einmitt þess vegna sem tölurnar lækka fyrir hvern hrók, því að eins einn má vera í hverri láréttri línu.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:11

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

Ég ætla að giska á ögn hærri tölu en Hvurslags, 40320.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Ég efast nú um að þú næðir að raða tveimur peðum á svo marga vegu án þess að þau þyrftu að snertast.

Ef við byrjum á að skipta taflborðinu í átta lóðréttar línur og ætlum okkur að setja einn hrók á hverja þá hefurðu úr 8 reitum að velja fyrir þann fyrsta, 7 fyrir þann næsta o.s.frv. 8*7*6*5*4*3*2*1=40320.

Tekurðu þá líka með í reikninginn að hann geti farið aftur á bak og áfram og hægri og vinstri? ‹er með gjörsamlega ónothæfan heila›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 11/12/08 20:13

Þú meinar það. Þá gæti þetta verið rétt hjá þér.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 20:19

Útvarpsstjóri mælti:

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

hvurslags mælti:

Útvarpsstjóri mælti:

Ég ætla að giska á ögn hærri tölu en Hvurslags, 40320.

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Ég efast nú um að þú næðir að raða tveimur peðum á svo marga vegu án þess að þau þyrftu að snertast.

Ef við byrjum á að skipta taflborðinu í átta lóðréttar línur og ætlum okkur að setja einn hrók á hverja þá hefurðu úr 8 reitum að velja fyrir þann fyrsta, 7 fyrir þann næsta o.s.frv. 8*7*6*5*4*3*2*1=40320.

Tekurðu þá líka með í reikninginn að hann geti farið aftur á bak og áfram og hægri og vinstri? ‹er með gjörsamlega ónothæfan heila›

En ekki skáhallt. Það er það skemmtilega við þrautina sem krefst efri þekkingar í tölfræði. ‹Brestur í óstöðvandi grát› Og henni búum vér ekki yfir.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/12/08 20:21

Kannski setur Úbbi fram svipaða þraut meður drottningum. Þér þurfið eigi að ausa úr augum yðar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:22

Fergesji mælti:

Kannski setur Úbbi fram svipaða þraut meður drottningum. Þér þurfið eigi að ausa úr augum yðar.

Þar sem ég er alls enginn tölfræðinörd og sýnist að slík þraut myndi krefjast mun flóknari útreikninga þá held ég að ég láti það vera.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/08 20:23

Ég hef ekki velt þessu mikið fyrir mínum útúrbrunna heila (er að vinna að annarverkefninu þessa dagana) en ég sé þetta núna svona:

Við röðum þeim frá horni í horn = 1 uppstilling
Við ýtum þeim öllum upp um einn reit þannig að sá sem er ýtt fram af kemur inn aftur á hinni hliðinni = önnur uppstilling
Endurtekið þar til við erum komin hring = 8 uppstillingar í heildina
Við ýtum nú til hliðar og fylgjum sömu reglum og áður með að þeim sem ýtt er útaf koma aftur inn = 7 uppstillingar í viðbót
Nú röðum við þeim horn í horn í hina áttina og leikum sama leik og áðan = 15 nýjar uppstillingar

Allt í allt höfum við 30 mismunandi uppstillingar. Eða hvað?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:24

Jarmi mælti:

Ég hef ekki velt þessu mikið fyrir mínum útúrbrunna heila (er að vinna að annarverkefninu þessa dagana) en ég sé þetta núna svona:

Við röðum þeim frá horni í horn = 1 uppstilling
Við ýtum þeim öllum upp um einn reit þannig að sá sem er ýtt fram af kemur inn aftur á hinni hliðinni = önnur uppstilling
Endurtekið þar til við erum komin hring = 8 uppstillingar í heildina
Við ýtum nú til hliðar og fylgjum sömu reglum og áður með að þeim sem ýtt er útaf koma aftur inn = 7 uppstillingar í viðbót
Nú röðum við þeim horn í horn í hina áttina og leikum sama leik og áðan = 15 nýjar uppstillingar

Allt í allt höfum við 30 mismunandi uppstillingar. Eða hvað?

En þú gerir eingöngu ráð fyrir beinum línum (á ská).

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/08 20:26

Já.

Telur þú ekki hvert 'sæti' hvers hróks þegar þú telur upp í 40.000?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:28

Jarmi mælti:

Já.

Telur þú ekki hvert 'sæti' hvers hróks þegar þú telur upp í 40.000?

Nei, það held ég örugglega ekki.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/08 20:31

Hmmmm, þetta gæti svo sem alveg verið rétt hjá þér.
Fyrsti velur sér hvaða reit sem er úr A röð. Næsti hefur þá um 7 reiti að velja í B röð sem fyrsti nær ekki í hann. Þriðji getur valið um 6 reiti sem hinir hafa ekki aðgang að. Og svo framvegis.

En getum við þá ekki komið að borðinu frá 4 hliðum?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:37

Nú fór ég að velta þessu meira fyrir mér og komst að því að sennilega væri ég að gera eitthvað vitlaust. Ég setti þetta því öðruvísi upp:

Hrók 1 getum við sett á 64(8*8) reiti, sama hvar við setjum hann þá fækkar reitunum um 15 fyrir næsta hrók og verða því 49(7*7) og svo koll af kolli. Sé þetta rétt aðferð er svarið mun hærra.

1.625.702.400

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 20:39

‹Mölbrýtur heilann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/08 22:05

Ég held að fyrri ágiskun Útvarpsstjóra sé rétt. Ég er of þreyttur og kærulaus til að nenna að rökstyðja það.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 11/12/08 23:17

Maður á líka alltaf að halda sig við sitt fyrsta svar. ‹Ljómar upp›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 12/12/08 08:46

hvurslags mælti:

Wayne Gretzky mælti:

‹Stelur réttinum›

Á hversu marga mismunandi vegu er hægt að raða 8 hrókum á 64 reita taflborð án þess að þeir geti rekist hvor á annan?

Ég banna Geimverunni að svara.

‹ljómar upp›Er ennþá teflt í stigaganginum fyrir ofan salinn í Hagaskóla?

Annars hef ég ekki hugmynd og nenni ekki að rekna í augnablikinu. Skýt á sextán.

Það er teflt þar...en ekki sextán.

Útvarpsstjóri mælti:

Ég ætla að giska á ögn hærri tölu en Hvurslags, 40320.

Þetta er rétt, svo ótrúlegt megi virðast.( eðaég er nkkuð viss um það) Svona hugsaði ég þetta: Enginn hrókur má vera í sömu línu . Þess vegna byrja ég á því að setja einn hrók í línu 1. Þar hef ég átta möguleika til að velja stað fyrir hrókinn. Í næstu línu hef ég sjö, get ekki sett hrókinn á sömu "bókstafslínu" þeas lína sem er auðkennd með bókstaf. Svo sex. Svo fimm.

8*7*6*5*4*3*2*1=40320

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/12/08 08:56

Og ertu viss um að maður má ekki koma að borðinu frá 4 hliðum? (Ég veit ekkert sko.)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 98, 99, 100, 101, 102  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: