— GESTAPÓ —
Útursnúningar á auglýsingafrösum og slagorðum.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 10/7/04 13:22

Hver man ekki eftir „Kína lífselexír“ auglýsingunum í Þjóðólfi og Ísafold? Sannkallað yngingarlyf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 10/7/04 13:39

Ogö hver man ekki eftir Ayds megrunarkaramellunum á áttunda áratugnum? Ég held að óheppilegra vörumerki sé vandfundið í mannkynssögunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 10/7/04 13:41

Þær virkuðu...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 11/7/04 20:59

Landsmótssöngurinn er sem betur fer þagnaður.

Ísland úr NATO og herinn burt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/7/04 09:41

Hildisþorsti vill meina:

Tilvitnun:

Landsmótssöngurinn er sem betur fer þagnaður.

Ertu nú viss um það?

♪♪♪ Aldrei er næði – enginn í ró – æða um svæðið

aldrei er næði – enginn í ró – æða um svæðið.

Keppni, leikur, kæti, starf og streð,

Það stefna allir á að vera með.

Á kvöldin verður keleríið mest,

kannski best það sem að ekki sést.

Og allir saman !

Landsmót, nú líður mér vel,

Lengi hef ég beðið þín.

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól.

Aldrei er næði – enginn í ró – æða um svæðið

aldrei er næði – enginn í ró – æða um svæðið.

Keppni, leikur, kæti, starf og streð,

Það stefna allir á að vera með.


Og allir saman !

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól.


Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól.


Á kvöldin verður keleríið mest,

kannski best það sem að ekki sést.

Og allir saman !

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól.

Lalalalalalalalala…………….


Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól.


Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Landsmót, nú líður mér vel,

lengi hef ég beðið þín.

Í sumri og sól á Sauðárkróki Tindastól. ♪♪♪

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/7/04 12:51

Tindastóllinn er fallegt fjall.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 12/7/04 13:16

Og skagfirska sveiflan svíkur engann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 12/7/04 14:50

Júlía mælti:

Og skagfirska sveiflan svíkur engann.

....en hún getur drepið mann og annan úr leiðindum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 13/7/04 19:37

Voffi! Sestu!

Hver man ekki eftir: "Ég heiti Hitatci"?
Gæti verið: "Ég heiti Hakuchi"

Ísland úr NATO og herinn burt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/7/04 10:43

feministi mælti:

Júlía mælti:

Og skagfirska sveiflan svíkur engann.

....en hún getur drepið mann og annan úr leiðindum

Eins og talað úr mínum munni.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 14/7/04 17:57

Guðblessunarlega leiðinlegur þráður. Kætir mann viðbjóði að sjá hvað mikið af mikilmennum og skemmtikröftum láta ásjónu sína skína hér fína.

Oj.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 14/7/04 20:55

Ogö gamla ostabakkaauglýsingin klikkar aldrei: "Gestir koma, það verður góðra vina fundur".

ogö síðan Helena og Þorvaldur syngjandi "Hringar frá Halldóri heilla...."

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Ira Murks 20/7/04 01:40

Man einhver hvernig ostaauglýsingin var...þið munið: "bræðum'ann, smyrjum'ann, rífum'ann...!?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 20/7/04 11:19

Afbragðs auglýsing, Ira...mann langaði samstundis í ostbita.

Alltaf gleður mig gamla, góða kaffiauglýsingin, þessi sem gerist í réttum að haustlagi. Það hressir, Bragakaffið!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/7/04 11:47

Símanúmerið könnumst vér við en höfum gleymt hver auglýsti það.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 15/8/04 23:01

Hver man ekki eftir þessu:
"Heima-heeeeimaísinn, þú tekur hann upp og borðar hann síðan"

Mig minnir að það hafi verið þrír mjög nördalegir gaurar í köflóttum jakkafötum sem sungu þetta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 16/8/04 11:07

Og gamla Cheerios auglýsingin þar sem litli stárkurinn sagði:

Mér finnst bara bæði betra.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Tobbi heimalningur 31/8/04 20:45

Fyrir nokkrum árum fór í taugarnar á mér áróður líkamsræktarstöðva nokkurra sem auglýstu grimmt á haustmánuðum "Í kjólinn fyrir jólinn"
Mér fannst við hæfi að finna slagorð til handa okkur karlmönnum
"Sjá tólin fyrir jólin" Og hef ég stefnt að því allar götur síðan án árangurs.

kv Tobbi

        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: