— GESTAPÓ —
Fleyg orð.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/6/04 10:20

Vantar ekki alveg þráð fyrir fleyg orð? Fann engann þráð þannig. Hverjar eru uppáhalds tilvitnanir ykkar?

Ég hef alltaf haft gaman af þessari:

"People ask me what my medium is. I tell them "extra large"."
- Jean-Michel Basquiat

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/6/04 19:57

Maður á aldrei að eyða góðum peningum í slæmar skuldir.

Þetta mælti Isadora Duncan.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/6/04 00:10

To live outside the law, you must be honest.
-Bob Dylan

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 20/6/04 03:01

Einn í tilefni að 19.júní en ég man ekki hver sagði þetta.

Kona án karlmanns er eins og fiskur án reiðhjóls. Kannski hún hafi verið samkynhneigð

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 20/6/04 14:27

Var það ekki Guðni Ágústsson sem sagði að "staða konunar væri fyrir aftan eldavélina"?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/6/04 18:33

Nei það var hinn djúpvitra mannvitsbrekka Páll Pétursson frá Höllustöðum, sá hinn sami og var á móti litsjónvarpinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 20/6/04 18:36

Á móti litsjónvarpinu? Hvers vegna?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/6/04 18:44

Hann er náttúrulega bara gamall afturhaldskall eins og svo margir Framsóknarmenn. Mig minnir að hann hafi eitthvað verið að bölsóttast út í kostnaðinn við það að Sjónvarpið (bara ein stöð þá) tæki upp lit, en það var örugglega bara afsökun. Alltaf jafn hlægilegur hann Palle Pedersen.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 20/6/04 18:46

Þvílíkt og annað eins.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 20/6/04 18:49

"Þvílíkt og annað eins."

-Mosa frænka, 2004

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/6/04 18:50

""Þvílíkt og annað eins."

-Mosa frænka, 2004 "

-Hóras, 2004

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 20/6/04 18:51

"""Þvílíkt og annað eins."

-Mosa frænka, 2004 "

-Hóras, 2004"

-Hakuchi, 2004

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/6/04 18:53

‹Hættir áður en þetta endar í vitleysu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 20/6/04 18:54

"[ Hættir áður en þetta endar í vitleysu ]"

-Hakuchi, 2004

OK, lofa að hætta líka

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 20/6/04 19:57

Haha!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/6/04 21:04

Vér teljum oss muna að það sé rétt hjá Vamban að það hafi verið Guðni Ágústsson en eigi Palle paa Hallested er sagði að staða konunar væri fyrir aftan eldavélina. Oss minnir m.a.s. að hann hafi orðað þetta nákvæmlega svona sem er alveg skelfilegt því það er mjög erfitt að koma konu fyrir á bakvið eldavél nema eldhúsið sé innréttað á mjög einkennilegan hátt.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/6/04 21:16

Ég hef löngum tengt þetta við Pál Pétursson. Hann sagði þetta víst á þingi á 8. áratugnum en þá var Guðni náttúrulega bara peð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/6/04 21:38

Þar sem tveir menn deila...þar er þing
-Guðni gæti hafa sagt þetta...

     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: