— GESTAPÓ —
Hvað er í sjónvarpinu?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 47, 48, 49  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 3/7/04 04:06

Þú mátt ekki missa einbeitinguna svona, það hefur gerst æ oftar upp á síðkastið. Ertu að þróa með þér JTB-syndróm?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/7/04 22:13

Ekkert. 40 rásir og ekkert í sjónvarpinu. ‹Fórnar höndum saklausra Færeyinga›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 5/7/04 22:15

Er það ekki stærðfræðilega ómögulegt? Og stærðfræðilega ófyrirgefanlegt í augum Færeyinga?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/7/04 22:15

Þú verður að koma þér vel fyrir með góða bók í staðinn. Eða blanda geði við heimamenn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 5/7/04 22:19

Ég mæli frekar með bók, enda útlendingar svikulir upp til hópa.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/7/04 22:29

Ég á mjög bágt með að tala við eða vera í kringum Hollendinga. Ég fer alltaf að hlægja að bjánalega tungumálinu þeirra og fer að herma eftir hrákframburðinum þeirra á G. ‹Setur sig á háan hest›

Will du hhhhgggrrooolsh Bier?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 6/7/04 21:41

Skjöldurinn er að byrja.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 6/7/04 22:16

Er það ekki Skjöldurinn og vinir hans sem láta dóppeninga hverfa frá eiturlyfjasölum? Var að skoða eitthvað hasarblað með þessu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 6/7/04 22:54

Tinni mælti:

Er það ekki Skjöldurinn og vinir hans sem láta dóppeninga hverfa frá eiturlyfjasölum? Var að skoða eitthvað hasarblað með þessu.

Döhh?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 7/7/04 11:59

Einhver anime barnaþáttur með fljúgandi ofursvíni sem er skólastelpa á milli þess sem hún bjargar fólki. Ég sé ekki betur ein einhverjir karakterar eru að skjóta illar sæðisfrumur með geislabyssu.

Þessir Japanir eru klikk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 7/7/04 17:12

Þannig að hugmynd Íslendinga um að skjóta smokk yfir sæðisfrumur og veirur, er ekkert það brautriðjandi.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/7/04 18:20

Ég er að hórfa á Fyrirmyndaföðurinn, frá því um miðjan 10. áratuginn. Frú Huxtable er í silkináttslopp með gríðarstórum axlarpúðum. Úff eitís.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/7/04 20:38

Clint Eastwood var að ljúka við að kála aðal vonda kallinum í Föla reiðmanninum. Þú ert svo kúl Clint.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 10/7/04 14:39

Athyglisverð mynd um brjálaðar býflugur frá Afríku áðan. Litlu greyin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/7/04 17:05

Frjálsíþróttir kvenna. Nammi namm. ‹Mikið stökkva þær langt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 11/7/04 17:06

Jamm. Það er mús í sandgryfjunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/7/04 19:59

Já, í bakgrunninum er viðtal við mann frá Utah sem er að kanna afdrif afkomenda Íslendinga sem fluttu þangað á 19. og 20. öld.

Enö, á eftir verður sko fjör maður, því þá heldur maður áfram að glápa á Mary Poppins og þar mun hún efalaust syngja um skeiðarfylli af sykri...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 14/7/04 19:38

Dóttir Kattakonunar og Leðurblökumannsins.
Birds og Prey............tja hvað skal segja. Ég efast um að þetta concept hefði gert það gott á gullöld Marvel Comics.

        1, 2, 3, 4, 5 ... 47, 48, 49  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: