— GESTAPÓ —
Mars bara blöff?
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 20/5/04 00:29

Ég hef legið á dulítinn tíma og verið að spögulera (2 mánuði)

Hvað ef plánetan Mars sé ekki til, heldur er bara einhver alsherja markaðsetning?
Ef þetta er satt þá er þetta svolítið alvarlegt ‹klórar sér í höfðinu og fer að skjálfa af hræðslu›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 20/5/04 02:36

Hún er til.
Hvaðan annars kæmi þetta ljúffenga súkkulaðistykki sem þið öll vonandi kannist við?

Tunglinu?
Ónei, það eru bara sígaunar þar.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/5/04 10:38

En hvar eru þá snickers og boynty pláneturnar?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 20/5/04 18:04

In a galaxy far far away...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 21/5/04 10:03

auðvitað

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr.Garfunkel 22/5/04 15:13

en þá er pælingin auðvitað, ætti baggalútur ekki einfaldlega koma sér fyrir á annari plánetu? of stofna hið fullkomna ríki?

Drottnari hins heilaga Norður-Vestfirska sambands SFÞSSB (Samband Flateyrar, Þingeyrar, Suðureyrar, Súðavíkur & Bolungarvíkur) • Og er ennþá að leita af Ísafirði..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 22/5/04 22:11

Já en við erum þar, á Baggalútíu. Hvar hélstu að við værum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Dr. Gottfriedsen 26/5/04 19:15

Kannski ættum við að flytja til plánetu sem eingöngu er búin til úr kóbalti, kannski með ákavítishafi.

Alois Florian Gottfriedsen, landlæknir og frækinn kapteinn á sjóræningjaskipinu "Dallurinn BL"
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 26/5/04 21:40

Þá byggjum við bara upp ónæmi gegn því. Legg til að þessi pláneta verði sumar og vetrardvalastaður

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 26/5/04 22:25

En ekki á haustin og vorin.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/5/04 22:35

...þá skyldi ég sigla um eilífar öldur, ef öldurnar breyttust í ...ákavíti...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 26/5/04 22:39

Sigla um þær? Ég er nú spenntari fyrir því að drekka þær.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/5/04 22:41

Hilmar Harðjaxl mælti:

Sigla um þær? Ég er nú spenntari fyrir því að drekka þær.

Hressandi ágjöf, myndi ég segja...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 26/5/04 22:43

Eitt orð. Dauðadrukkinn.

hahaha!! ‹veltist um af hlátri›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/5/04 22:51

hahahahaha...þessi var góður... skál

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Dr. Gottfriedsen 27/5/04 21:12

Þá er bara að panta geimflugfarið. Er NASA ekki örugglega með lágfargjaldageimflugfélag og online bókunarsíðu ennþá?

Alois Florian Gottfriedsen, landlæknir og frækinn kapteinn á sjóræningjaskipinu "Dallurinn BL"
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 27/5/04 21:28

Skabbi skrumari mælti:

hahahahaha...þessi var góður... skál

Hahahaha ‹glúgg glúgg glúgg› HAHAHA Skál

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 20/6/04 16:26

plebbin mælti:

Ég hef legið á dulítinn tíma og verið að spögulera (2 mánuði)

Hvað ef plánetan Mars sé ekki til, heldur er bara einhver alsherja markaðsetning?
Ef þetta er satt þá er þetta svolítið alvarlegt ‹klórar sér í höfðinu og fer að skjálfa af hræðslu›

Mars er til og var til löngu áður en markaðsetningin varð til.

Leitarvélar vefsins segja einmitt frá því að í forn Egyptalandi var Mars þekkt sem "Hórus hin rauði". Nafn Kairó kemur frá forn arabíska orðinu "Al Qahira" sem þýðir Mars.

Einnig hafa nú verið teknar fjölmargar ljósmyndir afa plánetunni og á síðustu árum hafa myndir borist frá yfirborði hennar. Þessu afreki getum við þakkað stríðherrunum í BNA sem hafa verið duglegir við að senda dót þangað (sem stundum kemst á leiðarenda).

‹Flissar laumulega og bendir í átt að BNA›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: