— GESTAPÓ —
Uppáhalds lagatextar.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 31/7/04 14:24

Afmćlisdigtur

Dm Gm
Í Skólavörđu holtiđ hátt

A7 Dm
hugurinn skoppar nún a.

Gm
Ţar var áđur kveđiđ kátt

A7 Dm
og kalsađ margt um trún a.C7 F
Ţar var herligt. Ţar var smúkt.

C7 F A7
Ţar skein sól í heiđ i.

Dm Gm
Ţar var ekki á hćkjum húkt

A7 Dm
né hitt gert undir leiđ i.Dm Gm
Ef ţú ferđ á undan mér

A7 Dm
yfirí sćlli ver öld,

Gm
taktu ţá á móti mér

A7 Dm
međ ţín sálarker öld.C7 F
En ef ég fer á undan ţér

C7 F A7
yfirí sćlu straff iđ,

Dm Gm
mun ég taka’ á móti ţér.

A7 Dm
Manga gefur kaff iđ.

Höfundur texta: Ţórbergur Ţórđarson
Höfundur lags: Atli Heimir Sveinsson

        1, 2
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: