— GESTAPÓ —
Klámvísur
» Gestapó   » Kveðist á
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 22/8/03 09:29

Hvernig væri nú að fá nokkrar hressilegar nautna- fyllerís- og klámvísur hingað, af því það er nú föstudagur.

pissa suður, pissa út
pissí vodkaflöskustút
renna niður, renna frá
ríða kátur vaðið á

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Sulllur 22/8/03 09:50

Þetta er nú bara svona sorgleg andvökuvísa;

Andvaka númer eitt.

Kafbátur í Hvalfirði
og kalt ljós.
Bjórdolla, bjórkolla
bjórdós.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/8/03 09:56

Ég kann engar slíkar vísur, þannig að ég verð bara að búa þær til:

föstudaga fagna skal
fyllerí í vændum
köllum við á kvenna val
á kerlingar við mændum

ákavíti veltumst í
verðum ósköp glaðir
hleypur niður náum því
að norpa djöfull graðir

reynum við og rymjum hátt
við rosa flottar skvísur
hringsnúumst og dönsum dátt
dýrkum teknó vísur

Stúlku náði strunsað heim
stuð við eigum saman
æ æ vantar verjugeim
verður ekkert gaman

smokkur týndur tapað kvöld
tuðran lét sig hverfa
Lóa verður ljúf við völd
Lóa er engin herfa

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 22/8/03 11:20

Á morgnana dregur sig mellan út,
eins og möðkuð rolla.
Skyrpir og spýr og spýtur út
og hnýtur í polla.

En róninn hann liggur í lúsugri sæng,
með lókinn um hnéð.
Og þrösturinn vagnar og kvakar svo kátt,
og kúkar í tréð.

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Hergill Siglfjörð 22/8/03 12:35

Sitthvað tvent á hné ég hef
heitir annað Stína,
hún er að láta lítið slef
í loðna rassboru mína.

Gaman væri að fá að sjá fleiri LJÓÐRÉTTUR.

samið með einni heilasellu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Fíflagangur 22/8/03 13:47

Ljóðrétt kvæði láðist mér
lók um hrjáðan vísu að semja
Tók í snjáða tussu á þér,
tekst að fá'ða ef þú hættir að emja...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/8/03 14:26

kann ég vel við kuntuprump
koma unaðsstraumar
magnast þá upp mjaðmapump
munaðsfullir draumar

 • LOKAР•  Senda skilaboð
arnor 22/8/03 15:09

Lífefnafræðingurinn og rithöfundurinn Isaac Asimov er líklega þekktastur fyrir smásögu sína Bicentennial Man sem átti að vera aðal sagan í smásagnabók með sama nafni, og áttu ýmsir höfundar að rita einnig í þá bók. Eitthvað voru þeir nú latir því bókin kom ekki út, Bicentennial Man kom síðar út í smásagnasafni hans og var nýlega gerð afspyrnu slök kvikmynd eftir henni, með Robin Williams í aðalhlutverki. Asimov varð líka þekktur fyrir þrjár frumreglur vélmenna, en það er önnur saga. Það sem margir vita ekki er að til er bók eftir hann með limrum ýmisskonar, og þar er sóðalegi kaflinn stór. (Þessi bók er líklega til í Eymundsson, sá hana þar einn daginn). Hér er ein limra eftir manninn:

There once was a fellow named Paul
Whose prick was exceedingly small
when in bed with a lay
he could screw her all day
without touching her vaginal wall

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 22/8/03 16:19

Anna litla í Eyjum var
öldauð lá hjá fötum
ótal peyjar óðu þar
í öllum hennar götum

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Güber 23/8/03 12:15

Einn er að ríða ömmu sinni
annar horfði á
þriðji var svo öfundsjúkur
að hann tók hana aftan frá

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/8/03 19:04

neðan beltis bar mig nú
bauð hún upp á veislu
ætur vökvi, vöknar sú
veð ég inn af keyrslu

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Svörfuður 27/8/03 11:41

Sakleysi sitt hann missti
sú fagra var unnin.
Kindina góðu kyssti
klárlega beint á munninn!

"Svona skal nota lambalæri,
slíkt er ekkert bull.
Finnst mér að það betur færi
frygðarnotkun á ull"

Bóndi hlýðir á unaðsjarm
og ærina sterkt hvína
Vill´ann þá hefna sinn harm
hyggur ána fögru sína.

Satt er það: Bóndinn á Á á á.
Ekki hans vinnuþræll
laminn svo heyrist á á á á
er sá aumi skíthæll.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 16/9/03 00:29

Lofa ítar sauðfé
sagan sú er ung.
Dreg ég mig í hlé,
og auga í pung.

-Fólk er fífl.
LOKAÐ
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: