Þegar verið er að finna út hver sé meðallengd á djásni karlmanna, er þá einhver sem gengur í hús handahófskennt og mælir?
Hugmyndin virkaði bara svo rosalega vel í hausnum á mér.
Hvernig datt þér í hug að fá Geir Ólafs til að syngja í brúðkaupinu þínu?
Það eru að koma jól svo maður neyðist víst til þess.
Þvílíkur fnykur, varstu að skipta um sokka?
Nei, það bakar bara vandræði.