— GESTAPÓ —
Spurningakeppni Tinna
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... , 238, 239, 240  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 19/9/08 12:49

Hér kemur ein:
Eitt sinn var hér til flugfélag, sem hét Loftleiðir. Á útlenzku kölluðu þeir sig Icelandic Airlines Loftleiðir, skammstafað I.A.L. Hvað sögðu gárungarnir að þessi skammstöfun hefði staðið fyrir?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 12:53

Ekki það ég muni eftir þessu flugfélagi, en var það ekki "I'm always late"?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 19/9/08 12:58

‹Klappar fyrir Útvarpsstjóra og gefur honum rjómabollu› Rétt var það. Komdu svo með næstu spurningu og reynum að halda þessum leik gangandi.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 13:06

Hvað var Laurence Olivier kallaður af fjölskyldu sinni?

‹gleypir rjómabolluna›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 19/9/08 13:11

Uh... Lalli?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 13:16

Uuh, nei. En hann fór fram á það að vera ávallt ávarpaður Larry. Hins vegar notaði fjölskyldan annað gælunafn.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 19/9/08 19:17

Var það eitthvað tengt líkamsvexti hans? (Eða var það Hardy sem var sá feiti?)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 19:28

Oliver Hardy var vissulega sá feiti og Stan Laurel sá mjói, en þeir félagar eru ekkert tengdir Olivier.

Gælunafnið er ekkert tengt líkamsvexti Oliviers, kannski að þessi spurning sé fullþung.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 19/9/08 19:36

‹stelst til að skoða wikipediu› Án þess að vera dómharður á móti, þá held ég að þessi sé einum of snúin - þó útiloka ég ekki að einhver gestapói hafi svarið.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/9/08 20:05

Oval?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 20:10

Jæja, þetta er of snúin spurning. Ég kem þá bara með aðra um Olivier. Hann átti eitt sinn að kynna tilnefningar og sigurvegara í flokkinum "besta myndin" á óskarsverðlaunahátíð. Sökum aldrus gleymdi hann hins vegar að kynna tilnefningarnar og kynnti sigurvegarann strax, hvaða ár var þetta og hvaða mynd vann?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 20/9/08 01:12

Var hann kallaður Ollie af fjölsk.?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 20/9/08 09:27

Jóakim Aðalönd mælti:

Var hann kallaður Ollie af fjölsk.?

nei

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 8/11/08 03:41

Var það ekki Larry? Larry...Kim eða eitthvað svoleiðis?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/9/09 01:35

‹stelur réttinum enn og aftur›

Hver samdi og útsetti hið undurfallega lag Moonlight Serenade?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 4/9/09 00:10

Mike Oldfield?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 4/9/09 13:56

Burt Bacharach?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 4/9/09 16:08

Wolfgang Sebastian Beethoven?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
        1, 2, 3 ... , 238, 239, 240  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: