— GESTAPÓ —
Hver er væmnastur?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/3/04 11:43

Æi, hví ekki að starta nýjum þræði hér sem inniheldur öll væmnustu orð, orðasambönd og setningar sem til eru:

Ég vil byrja á oðrinu: Unaðsreitur

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 30/3/04 11:47

Rómantísk stund með elskunni þinni ‹með rödd Valdísar væmnu Valentínusardagsfrömuðar›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 30/3/04 11:56

ja, mér dettur í hug: Elsku ástin mín, sykurpúði og sætabrauð

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 30/3/04 12:57

Krúsídúlla

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/3/04 13:57

Æi svo datt í hausinn á mér dæmigerður og kitschy barnabókartitill eins og: Blómin blíð í Bangsalandi‹›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 30/3/04 15:56

Viskí og vindill[/s]

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 30/3/04 16:05

Gin & Tónik

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/3/04 16:16

Come on drengir! Viskí og vindill ásamt Gini og tónik eru dæmi um sanna og svala karlmennsku, en kokteilar með regnhlífum og stjörnuljósum eru kannski svona frekar í væmnari kantinum og þá ekki síst ef þú er með Hawaiíska blómakrónu um hálsinn.

Hvað er betra en að sitja á síðakvöldum með vindil og viskísnafs og hlýða á snilld Tom Waits...

...eða glápa á gamla mynd með Cary Grant með Gin og Tónik..svalara getur það ekki verið...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 30/3/04 16:50

je dúddamía

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 30/3/04 18:11

Jónsi í svörtum og hið auðgleymda Eurovision lag (hefði ekki bara mátt senda í staðinn Spaugstofulagið "Alveg týpiskt Eurovisionlag", fyrst við ætluðum ekki að taka þátt á annað borð)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Beercoasters 31/3/04 10:12

"Minningartónleikar" er óskaplega væmið hugtak

The more things change, the more they suck!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 31/3/04 10:22

Moulin Rouge

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
GESTUR
 • LOKAР• 
Gestur 1/4/04 00:15

HUNANGSKR'UTTIÐ MITT

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/4/04 09:20

Allir strákahljómsveitasöngvarar sem syngja söngva sína með ýktum s-hljóðum. svona: ...sssíðast er ég sssá þig, sssælan umvafði mig....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/4/04 12:27

Viljið þið væmið?

Gjörið svo vel:

Richard Clayderman
Michael Bolton
Kenny G

Hin óheilaga þrenning illrar væmni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/4/04 13:28

Ég held að væmnasta, einstaka, lag poppsögunnar hljóti að vera "Honey" með Bobby Goldsboro frá árinu 1968.

Prófið að finna lagið á netinu og sannfærist!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/4/04 13:39

Neineinei væmnasta lag sögunnar er "Seasons in the Sun". Það segir sig sjálft.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 1/4/04 13:46

Hakuchi mælti:

Viljið þið væmið?

Gjörið svo vel:

Richard Clayderman
Michael Bolton
Kenny G

Hin óheilaga þrenning illrar væmni.

Þar erum við sammála! Clayderman, hvítu jakkafötin og ljósar hárlýjurnar er sannarlega holdgervingur væmni; Mikjáll og Kenny komast varla með tærnar þar sem hann hefur hælana.

LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: