— GESTAPÓ —
Hver er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 29/3/04 21:50

Það var búið að benda réttilega á að þetta er Peter O'Toole

Hér er mynd tekin af heimasíðu yfir breskar stjörnur 7. áratugarins og viti menn hún er alveg eins og myndin hans Johnny Park:

Síðan sjálf er athygliverð og getið þið nálgast hana hér:
http://home.clara.net/digger/sixties/starsn-r.htm

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/3/04 01:31

Með leyfi: Hver í andskotanum er þessi Johnny Park? Aldrei heyrt nafnið fyrr en inn á þessum þræði...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
JohnnyPark 30/3/04 09:06

Útlenskur karlmaður?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
JohnnyPark 30/3/04 09:08

Hver í andskotanum er þessi Johnny Park?

ég leit oft við á baggalúti áður en þeir breyttu öllu lúkkinu

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/3/04 09:32

Vá! maður....! ‹Hvað getur maður annað sagt?›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/3/04 09:55

Hann á greinilega bágt með að skilja að leiknum sé lokið. Greyið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
JohnnyPark 30/3/04 13:45

Fyrirgefið mér

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/3/04 13:49

Þér er fyrirgefið. Batnandi englum er best að lifa.

‹Setur tvíhleypuna aftur í skápinn.›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 31/3/04 13:51

Er hann bandaríkjamaður?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 31/3/04 14:09

Nei, Peter O´Toole er eins mikill Breti og hægt er að vera. Bíddu við, er hann ekki dáinn??

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 31/3/04 14:21

Nei. Hann telst vera lifandi dauður og er það í góðum félagsskap með Keith Richards og Ozzy Osbourne.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 31/3/04 14:25

Tinni mælti:

Nei, Peter O´Toole er eins mikill Breti og hægt er að vera. Bíddu við, er hann ekki dáinn?

Hvernig er hægt að vera ........ekki dáinn? Væri ekki nær að spyrja
"er hann dáinn?" eða
"er hann látinn?" eða
"er hann dauður?" eða
"er hann horfinn yfir þokuna miklu?" eða
"er hann nár?" eða
"er hann búinn að geyspa golunni?" eða
"er hann nokkuð lengur í tölu lifenda"

LOKAÐ
        1, 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: