— GESTAPÓ —
Besta fréttin á Baggalút!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 9/3/04 00:45

Ég efni hér með til leitar að bestu fréttinni á Baggalút, þetta er gríðarlega viðamikið verk og þarf alla þá aðstoð sem mér er auðið.

Endilega sendið hlekki í ykkar uppáhalds fréttir!
(ég minni á # merkið góða sem veitir aðgang að stökum fréttum)

hér er til að mynda hlekkur í eina frétt sem mér þykir sérlega skemmtileg
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=2222

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/3/04 00:57

Mín uppáhalds er þessi hér!!!
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=1031

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
kristleifurr 9/3/04 01:04

Þessi grípur æsku mína og fullorðinsár og skellir hausum þeirra saman.

http://baggalutur.is/rit.php?t=frettir&id=511&d=25&m=02&y=2004

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 9/3/04 11:38

Þessi er nú alltaf jafn góð
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=2378

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 9/3/04 14:45

Dr Zoidberg mælti:

Þessi er nú alltaf jafn góð
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=2378

Jú það er rétt, sérlega gott eintak. Hér er önnur í svipuðum dúr:
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=605

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/3/04 16:05
Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 9/3/04 19:00

Er hægt að gera upp á milli þeirra?

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 9/3/04 19:15

Þessi hérn er fj.góð

Guð Almáttugur vinnur faðernismál

Guð var að vonum kampakátur með úrskurðinn.Löngum og erfiðum málaferlum lauk loks í gærkvöldi þegar hæstiréttur kvað upp þann dóm að Guð Almáttugur, skapari himins og jarðar, væri alls ekki faðir Jesúsar Krists Jósepssonar, frelsara.

Guð höfðaði málið gegn Maríu, mey og móður Jesúsar, sem vildi meina að hann væri faðirinn - þrátt fyrir að hann segðist aldrei hafa komið nálægt henni - hvað þá '..sprengt í hana', eins og það var orðað.

Eftir DNA rannsókn, vettvangsrannsókn og nokkuð ítarlega heimildavinnu aðra, þótti hæstarétti skorta allar sannanir fyrir því að Guð væri í raun faðir barnsins.

Var Jósep, stjúpföður og fjárhaldsmanni Jesúsar, því gert að greiða Guði 800.000 krónur í miskabætur, auk þess að greiða allan málskostnað.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 10/3/04 01:16

Hér rakst ég á einn gullmola
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=622

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 15/3/04 13:27


hér koma slóðir í fréttirnar með hjálp "#" hlekksins snjalla.
túristinn:
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=2396
tapsárir:
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=2168

og enn bætist í safn sérlega skemmtilegra frétta, brátt förum við nú að velja í undan úrslit

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Kormákur Hálfdán 16/3/04 16:57

Í gengum tíðirnar hefur Bagglútur skemmt löndum sínum með skoplegum fréttaskýringum og skemmtilegum myndum. Margar þessarra skýringa kitla hláturtagarnar svo um munar. Spurt er: Er hægt að velja eina frétt af Baggalúti og segja hana betri en aðra, eða, eru þær allar jafn fyndnar? Í öðru lagi er spurt: Hvers vegna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 23/3/04 18:39

svona nú, á ekkert að fara að velja bestu fréttina?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 24/3/04 00:09

Ívar Sívertsen mælti:

svona nú, á ekkert að fara að velja bestu fréttina?

ég tilnefni þessa í 4 frétta úrslit
http://www.baggalutur.is/rit.php?id=1025
nú vantar þrjár aðrar tilnefningar úr þeim fréttum sem eru hér fyrir ofan

Gagnvarpið er komið til að vera
LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: