— GESTAPÓ —
Pottaplantan mætt á svæðið
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 01:21

Halló halló

Langaði bara að tilkynna komu mína hingað. Ég hef verið að ljóstillífa á öðrum spjallborðum eins og málefnunum og alvörunni en mig langar alveg obboslega að ljóstillífa líka hér.

Ég sérhæfi mig í sérlega slæmri þarmafýlu. Það er samt bannað að rífa upp blöðin mín og skeina sér á þeim. Og já...ég er PLANTA ekki blóm ‹Ljómar upp›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 25/2/04 01:23

‹ ...nú hlýtur einhver að fara að fá bingó!›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 01:33

takk takk
Hlakka til að ljóstillífa hér með yðrum ‹Stekkur hæð sína› [/img]

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 25/2/04 01:38

Já, sæl vertu planta og láttu eins og heima hjá þér og megi koltsýrlingur vera þér hagstæður....

en ég minni þig HlewgastiR á þá staðreynd að enn er verið að doka eftir innleggi þínu á Stafrófstjattinu hinu fyrra, en þar er gerð tilraun til þess að mynda þráð með innleggjum allra virkra notenda...hmm..enginn má undan líta...

 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 02:18

nauðsynlegt að hafa þetta rétt ;)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 25/2/04 09:40

Þar að acyl er planta en eigi blóm má þrengja hringinn talsvert. Umrædd persóna er þar með t.d. eigi rós, fjóla, stjúpa e.þ.h. en gæti verið tré. Hinsvegar vantar að skilgreina nákvæmlega hvað er blóm og hvað er eigi blóm. Hvað t.d. með arfa og njóla ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 25/2/04 10:52

hlewagastiR mælti:

hlewagastiR, ekki HlewagastiR.

Hvað með "hlewagastiz"? Ég spyr bara.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 25/2/04 13:40

Vladimir Fuckov mælti:

Þar að acyl er planta en eigi blóm má þrengja hringinn talsvert. Umrædd persóna er þar með t.d. eigi rós, fjóla, stjúpa e.þ.h. en gæti verið tré. Hinsvegar vantar að skilgreina nákvæmlega hvað er blóm og hvað er eigi blóm. Hvað t.d. með arfa og njóla ?

Þörf og áhugaverð spurning, Vladimir. Haugarfinn blómstarar, svo og hjartaarfinn, þannig að þau afbrigði mætti með réttu flokka sem blóm. Njólinn er erfiðari viðfangs...gætu menn sæst á að kalla hann bara 'jurt'?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 25/2/04 14:17

Skelfilega er þetta ræfilsleg planta ‹hellir úr ákavítisflösku út í blómapottinn›

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 25/2/04 15:28

Skelfilega er þetta leiðinlegur þráður

 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 18:43

Ég er planta. Ég skal sætta mig við það að vera kölluð jurt. En blóm er ég sko ekki. Og hver sá sem tengir mig við hass er réttdræpur í mínum augum. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

En annars finnst mér dálítið leiðinlegt að myndin mín er ekki í lit. Fallegu grænu blöðin mín sjást ekki. Er nefnilega mikið að hreykja mér af þeim. Ég ber reglulega á þau rjóma til að þau öðlist meiri glanz ‹Ljómar upp›

Photosynthesizing for your pleasure
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 25/2/04 19:14

Þú ert kunnugleg planta Acyl. Amma mín á plöntu sem er greinilega náskyld þér. Plantan heitir Gunnar og hefur sérhæft sig í arómaþerapískri heilunarmeðferð. Þekkist þið nokkuð?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 19:21

Gunnar!!! ‹Stekkur hæð sína› Æskuvinur minn og félagi. :)

Photosynthesizing for your pleasure
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 25/2/04 19:34

Halló blóm.
Mússímússí mússí múss...

Og já, megi gæfan fylgja þér um ókomna framtíð hér á Baggalút. Fyrir hönd umhverfisráðuneytis Baggalútíu vil ég bjóða þig formlega velkomin/n á Baggalút.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 25/2/04 19:37

mér finnst nú að hann ætti nú eiginlega að heyra undir landbúnaðarráðuneytið

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 25/2/04 19:39

Ég var nú bara að bjóða þetta blóm velkomið. Ekkert annað.

‹klæðir sig í úlpu og rænir eitt stykki banka›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
acyl 25/2/04 19:45

plebbin mælti:

Ég var nú bara að bjóða þetta blóm velkomið. Ekkert annað.

Ég er ekki blóm ég er PLANTA ‹hoppandi öskuill jurt›

Photosynthesizing for your pleasure
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 25/2/04 19:50

Segir mér það já.
Ég er nú ekki alveg fæddur í gær. Ég þekki munin á blómi og plöntu og þú ert blóm.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: