— GESTAPÓ —
Gatnakerfi Baggalútíu
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/2/04 15:31

Sem sjálfstætt ríki verðum við að vera með gatnakerfi. Nú þarf að velja nafn á göturnar. Ég legg til að aðalgatan verði kölluð Baggalútsstræti. Út frá því stræti koma svo götur tileinkaðar ritstjórninni. Dæmi: Enterstræti, Myglarsgata, Númabraut, Spesastígur og svo framvegis... Komið nú með hugmyndir og é hvet ritstjórnina til að taka virkan þátt í þessu.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 20/2/04 17:39

Plebbatorg. ‹Ljómar upp›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/2/04 23:19

Er ekki Dr Herbert H. Fritzherbert enn í ritstjórninni? Hvað þá með Herbertsstrasse?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 21/2/04 07:45

Hljómar vel...og einnig Blástakksvellir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 21/2/04 11:33

Já, það er kapítal hugmynd.
En hvað þá með Sverfilsdal?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 21/2/04 12:34

Glæsileg hugdetta...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/2/04 13:28

Hakuchikirkja, Vladimirsvöllur og Hákonartorg hljómar vel.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 21/2/04 18:31

Mount Dildo?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 22/2/04 16:41

En hvað um Plebbavegurinn? Og frá honum lægi Plebbastræti og Plebbagata. Plebbastræti gætið síðan legið til Plebbatorgs. Plebbaholt gæti tengt Hakuchikirkju og Vladimirsvöll saman. Þar gæti síðan komið Plebbatangi sem lægi til Sverfilsdal. Til að tengja allt þetta saman þá væri hægt að búa til Plebbatún. Blástakksvellir gætu síðan verið tengdir með Plebbanesi. Herbertsstrasse og Hákonartorg gætu síðan verið teng við Plebbaland með Plebbabraut

Hvað finnst ykkur?

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 22/2/04 16:44

Frekar plebbalegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 22/2/04 16:49

Það er nú bara það sem er „inni“ í dag sveitalubbinn þinn. ‹kýlir létt í öxlina á Halla›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 22/2/04 16:59

Ég mundi gjarnan vilja aka eftir Plebbageisla í átt að Mosuvöllum í Júlíuhverfi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 22/2/04 17:18

Það væri svolítið flippað. ‹Stekkur hæð sína›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 22/2/04 17:25

Yrði ekki Enterstræti einstefnugata?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 22/2/04 17:26

Eða jafnvel bara innkeyrsla í bílastæðahús - mjög lýsandi nafn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/2/04 21:07

Vladimir Fuckov mælti:

Hakuchikirkja, Vladimirsvöllur og Hákonartorg hljómar vel.

Vér lagfærum hér eigin tillögu og sjáum að Austmannsvöllur væri betra eftir hæstvirtum untanríksiráðherra. Í staðinn mætti hugsa sér Vladimirsflugvöll.

Viðey mætti nefna Fannsker og bygginguna þar Númastofu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 22/2/04 21:15

Vladimir Fuckov mælti:

Vér lagfærum hér eigin tillögu og sjáum að Austmannsvöllur væri betra eftir hæstvirtum untanríksiráðherra. Í staðinn mætti hugsa sér Vladimirsflugvöll.

Viðey mætti nefna Fannsker og bygginguna þar Númastofu.

Hvað með:
Plebbavöllur,
Plebbaflugvöllur,
Plebbasker og
Plebbastofu? Hljómar miklu betur

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/2/04 21:17

plebbin mælti:

Hvað með:
Plebbavöllur,
Plebbaflugvöllur,
Plebbasker og
Plebbastofu? Hljómar miklu betur

Til að þetta gengi upp þyrftuð þér að vera ráðherra í mörgum ráðuneytum en svo er eigi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: