— GESTAPÓ —
Hugleiðing í dagsins önn
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð

Datt allt í einu hug hugleiðing sem hinn vel þekkti heimspekingur Steve Davis opinberaði fyrir okkur íslendingum um árið og hefur vafist fyrir mér. Ef einhverjir eiga svarið við þessu,eruð það þið,kæru félagar. Vonast ég til að sjá sem flestar tilgátur.

Hugleiðingin er þessi: "Hvernig kemst maðurinn sem ekur snjóruðningstækinu í vinnuna"?

Semmning Semmningsen, • Formaður knattspyrnu- og gríðarreykingasambands Baggalútíu (K.G.B.)
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 9/2/04 16:51

Vinnufélagi hans ryður honum braut.

 • LOKAР•  Senda skilaboð

Persónulega hélt ég nú að hann væri með fjarstýringu.....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 9/2/04 16:59

Hann hlustaði á spána, fór heim á snjóruðningstækinu og komst þaðan allra sinna ferða meðan aðrir sátu fastir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 9/2/04 17:02

Hann býr í snjóruðningstækinu

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 9/2/04 17:32

já ég þekki einn snjóruðningsmann...... hann býr í snjóruðningstæki í breiðholtinu.....

 • LOKAР•  Senda skilaboð
klemenz 9/2/04 17:41

ég er sammála öllu sem áramót segir

Neskirkja
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/2/04 18:12

Þetta er rangt. Hann býr bara heima hjá sér. Hins vegar fer hann heim á snjóruðningstækinu og kemst þannig ávallt til vinnu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 9/2/04 18:14

já er það, það gæti verið að þetta sé rétt hjá þér, en síðast þegar ég hitti hann þá bjó hann í snjóruðningstækinu

 • LOKAР•  Senda skilaboð

Ekki er hann með árans hefillinn í innkeyrslunni!?!?!?! Þá er nú skárra að komast ekki til vinnu og láta mannfólkið frjósa í hel í heild sinni ‹Beygir sig niður og nær aftur í andlitið af gólfinu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 9/2/04 23:02

nei hann geymir hann á plani sem er í 2 mínútna fjarlægð frá húsinu hans

 • LOKAР•  Senda skilaboð

Og hvernig kemst hann þangað? Við erum að tala um magn,hérna engan úðaandsk...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 9/2/04 23:08

hann á forláta gönguskíði sem hann erfði eftir afa sinn

 • LOKAР•  Senda skilaboð

Þarna er það komið!. Það hlaut að vera fullkomlega eðlileg lausn á þessu. ‹Slær sér á lær og hnykkir höfðinu til hliðar í virðingarskyni við snilligáfu Áramóta›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 9/2/04 23:26

‹Reynir að fela brosið en getur ekki leynt því að hann er nú frekar montinn ›

 • LOKAР•  Senda skilaboð

Ha HA HA! ‹Faðmar áramót að sér og réttir honum verðlaunafé, 200 kr›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 10/2/04 12:54

‹tekur í hendina á semming og þakkar honum fyrir, labbar svo upp á svið og byrjar að halda ræðu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Semmning Semmningsen 10/2/04 17:30

‹Segir "HEYR HEYR!!! með fjögurra orða millibili›

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: