— GESTAPÓ —
Svalasta grafskriftin.
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 63, 64, 65  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Semmning Semmningsen 18/2/04 22:02

I MISS YOU LIKE CRAZY

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 19/2/04 00:50

Ţrátt fyrir góđa greind, gekk hún aldrei í kvenfélag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 19/2/04 10:26

Meira Dylan:

"You can stand and shout hero
All over my lonesome grave"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Albert Yggarz 19/2/04 11:16

Albert Yggarz
loksins látinn
ţeir dauđu lćra ekki

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 19/2/04 15:00

The graveyards are full of dead heroes. This is not one of them.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 19/2/04 17:03

Hér er ein sem Kris Kristofferson ćtlar ađ láta á sína gröf, en ţađ er úr lagi Leonard Cohen:

Like a bird on the wire
Like a drunk in a midnight choir
I have tried, in my way, to be free.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 19/2/04 20:02

"Ég var saklaus!"

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 19/2/04 20:28

Ţetta ćtti ađ duga flestum sem líkrćđa:

Barinn, sendur, flengdur, fleginn.
Farinn, kenndur, tengdur, stunginn.
Marinn, brenndur, lengdur, leginn.
Laminn, fermdur, rengdur, slunginn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hilmar Harđjaxl 19/2/04 22:47

Dead men tell no tales.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Semmning Semmningsen 19/2/04 22:51

"Lifđi eins og kóngur,dó eins og svertinginn á ganginum í "Snatch"" (eđa var ţađ Boris "The Blade"?)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 19/2/04 23:30

"Ef ég vćri ekki dauđur ţá vćri ég býsna fúll núna!"

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Semmning Semmningsen 23/2/04 12:44

"Hvađ heldurđu ađ ţýđi ađ vera ađ heimsćkja mig.......NÚNA!?!?!"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 23/2/04 17:35

"Eltiđ mig"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 23/2/04 18:10

"Bíddu ađeins! Ég er ađ koma... Helvítis kistulokiđ átti ekki ađ vera svona ţungt!"

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 24/2/04 21:23

"Ţetta er allt saman einhver misskilningur"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 16:09

mmmffff hhhmmmmfmfmfmfmffffff....

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 12/4/05 10:16

„Vjer komum aftur. Vjer komum alltaf aftur.“

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 12/4/05 11:00

„Kastađu vatni annars stađar vćni.“

        1, 2, 3, 4, 5 ... 63, 64, 65  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: