— GESTAPÓ —
Furðulegustu orðin
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 13/2/04 19:46

Ættmeiður fugla af snípuætt

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 14/2/04 13:24

Rosmhvalanes

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/2/04 14:27

Þótt ég sé fremur íhaldssamur hvað málið okkar varðar, þá þykja mér samt gömlu dönskusletturnar sem nú eru óðum að hverfa, skemmtilegar og ég geri mér far um að brúka þær. Í húsinu mínu eru t.d. mublur og ég rölti eftir kajanum á góðviðrisdögum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 15/2/04 14:31

Góð dönsk sletta er alltaf skemmtileg. Reyndar bara söd.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/2/04 14:32

Já, bara söd. Verst ég er að verða búinn að gleyma þeim í ellinni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/2/04 13:36

Orðið "ske" er illa danskt => útrýmum því.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 16/2/04 13:54

Verð eiginlega að vera sammála því. Reyndar er máske fínt orð; getur gerst trúi ég að það þýði.

Er ekki orðið bíll komið úr dönsku? Það er a.m.k. betra en sjálfrennireið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/2/04 14:05

Nei, nei, það er enska: "automobile" (og í raun ítalska sbr. La donna e mobile)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 16/2/04 14:14

Að sjálfsögðu. En kom það ekki hingað via dönsku?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/2/04 17:32

Athyglisvert klórar sér í höfðinu og alls ekki útilokað Starir þegjandi út í loftið . En það er þá undantekningin frá því að dönskum orðum eigi ekki að útrýma. Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 16/2/04 22:05

Voða fer þessi litur í augun á mér. ‹Setur upp sólgleraugu›
Ekki er þetta nú betra.

Svei!

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 17/2/04 17:40

Voff, það á ekki bara að útrýma dönskum orðum heldur Dönunum sjálfum! Á meðan Danir ganga um óttalausir verður Ísland aldrei frjálst! Innrás í Danland! ‹Rekur upp hræðilegt öskur og hleypur í átt að Danlandi.›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 17/2/04 19:51

‹Horfir á eftir Hilmari hlaupa í sjóinn og hringir svo á Landhelgisgæsluna›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 18/2/04 14:31

‹Landhelgisgæsluskip kastar björgunarhring í sjóinn en sekkur stuttu seinna›
Haha! Bjuggust ekki við þessu!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 18/2/04 16:21

Á ég að veita þér ráðningu? (redda þér vinnu)
Á ég að veita þér ráðningu? (rassskella þig)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/2/04 16:46

hmmm... eru menn ekki lengur að fást við skrýtin orð?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 18/2/04 16:48

Tinni mælti:

Á ég að veita þér ráðningu? (redda þér vinnu)
Á ég að veita þér ráðningu? (rassskella þig)

Fæ ekki betur séð en að Tinni sé að benda á tvíræðni þessa hugtaks; sumsé skrýtin orð.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/2/04 18:42

Vinna og ráðningar já ég veit... þá er VINNA ekkert sérstaklega gáfulegt orð

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: