— GESTAPÓ —
Furðulegustu orðin
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 12/2/04 14:26

Marmelaði er hreint ekki eins og orð eru flest.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 12/2/04 16:42

Bollavelta er skemmtilegt orð ‹Ljómar upp›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Semmning Semmningsen 13/2/04 03:33

"Tittlingur"...eitt það allra afkáralegasta og samhengislausasta sem um getur í íslenskum orðabókum,eða hvað?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 13/2/04 09:48

Tittlingurinn á göltum er eins og gormur sem algjörlega fáránlegt í fáránleika sínum.

ALGJÖR er mjög margslungið orð

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 13/2/04 09:56

Nenni ekki að gá hvort það sé búið að nefna þessi orð hérna í þessum þráð en allavaganna.

„Línuívilnun“ og „stofnfjáreigendur“ eru afskaplega skemmtileg og skrýtin orð

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 13/2/04 10:54

'Stígvél' er óskaplega skemmtilegt orð.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 13/2/04 11:30

Veðurlýsingarnar "hragl" og "hraglandi" eru ekki bara skrítin heldur einnig skemmtileg til að þjálfa framburðinn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
feministi 13/2/04 11:31

Óðfluga stendur fyrir sínu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 13/2/04 11:35

Mér þótti lengi erfitt að segja 'galdrakerling'.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/2/04 11:36

Mélkisulegur hefur oss ávallt þótt sérkennilegt og allt annað en gagnsætt orð.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 13/2/04 12:40

Ég man ekki hvort nokkur hefur minnst á orðið þvergirðingur hér. Kannast hlustendur við...........

Skammkell sýra. Æsti prestur og Guðafræðingur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 13/2/04 12:43

voff mælti:

Veðurlýsingarnar "hragl" og "hraglandi" eru ekki bara skrítin heldur einnig skemmtileg til að þjálfa framburðinn.

Í framhaldi af því kemur krapablá (kvk), sem oft er (var) stytt í blá (að sjálfsögðu líka kvk.).

Skammkell sýra. Æsti prestur og Guðafræðingur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 13/2/04 12:48

Lágdautt úr veðurfréttum

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 13/2/04 14:09

Skriðjöklaræpa. Mun vera ættað úr Vestur-Skaftafellssýslu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 13/2/04 14:11

Mosa frænka mælti:

Haraldur Austmann mælti:

Mosa frænka mælti:

Kappmella.

Kappmella er hnútur og er orðið notað enn. Ákvað að taka þetta fram til að einhver héldi ekki að um ákafa vændiskonu væri að ræða.

Mikið rétt. Gaman að heyra að einhver þekkir þetta ágæta orð. Ertu mikið í saumaskap, Haraldur?

Ahem...þarf ég að segja?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 13/2/04 14:13

Nafnorðin reka, skjóla og spenna eru enn notuð fyrir austan yfir afar hversdagslega hluti.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 13/2/04 16:42

Rabbabari

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 13/2/04 17:22

Harðlífi..............

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: