— GESTAPÓ —
Fínt, flott, ágætt......
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/2/04 18:43

Hvað af þessu er sterkasta orðið? og hvað er veikasta?

Fínt, flott, ágætt, frábært, gott, mjög gott, glæsilegt eða æi man ekki fleiri orð.

Ég hata þegar ég fæ verkefni sem ég fæ frá kennaranum mínum og fæ eitthvað fínt, flott eða ágætt. Einn kennarinn minn sagði að ágætt væri best en hvað veit maður.

Vonandi þið hjálpið með þennan miskilning minn.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
froskur_uje 6/2/04 18:59

ég er á sama máli...það er alveg óþolandi að fá verkefni með þessum lýsingum.... en kennarin minn saðði líka að ágætt væri best... en mér finnst það ekki....mér finnst að röðin ætti að vera sona....: frábært, glæsilegt, flott, mjög gott, gott, ágætt, fínt!!! en annars veit ég ekkert um þetta mál....!!!

Ögmundur Jónsson heiti ég og er talinn vera vöruflutningaprammi!!!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/2/04 19:11

Mér finnst ágætt virka eitthvað svona veikt orð.

Er einhver íslensku shení hérna á Baggalút sem getur útkljáð þennan miskilning. Hvernig læt ég, hér er allt morandi í íslensku sérfræðingum.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð

Samkvæmt reglunum er ágætt hæsta stig, en hefur einhvern veginn færst niður fyrir gott í málvenjum íslendinga. Til dæmis er ágætiseinkunn betri en góð einkunn, svo dæmi sé tekið.
Ég get hins vegar ekki svarað því hvaða skilning kennarinn þinn leggur í orðið.
‹Birt án ábyrgðar þar sem Stuðfríður er ekki íslenskufræðingur, bara með meðfædda málfræðihæfileika›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 6/2/04 22:25

ég neita að svara þessu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/2/04 23:21

Þú gerðir það nú sammt

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/2/04 23:48

Þetta var ágætis spurning hjá þér...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 6/2/04 23:50

Getur einhver frætt oss um það hver nákvæmlega er munurinn á ágætis spurningu, góðri spurningu og frábærri spurningu ? Í hvaða flokk falla t.d. þessar tvær spurningar frá oss ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/2/04 23:52

Ég stend á gati.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 6/2/04 23:52

Þetta var góð spurning og ágæt spurning, Herr Fuckov.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/2/04 23:55

Glæsileg spurning og góð spurning myndi ég segja...en hvað er að marka blindfullann Skabba....

‹þambar vatn lífsins og vonar að hann uppgötvi lífsgátuna› AHA...42...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 6/2/04 23:57

Ætti ég að standa upp frá tölvunni til að fara og opna rauðvínskútinn? Ef ég get þá staðið upp....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 6/2/04 23:58

Ætti ég að standa upp frá tölvunni til að fara og opna rauðvínskútinn? Ef ég get þá staðið upp....Var þetta ekki góð spurning?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 7/2/04 00:03

Þetta var fín spurning eða svona frekar á milli ágæt og góð.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/2/04 00:03

Æji, ég man ekki nein orð sem fá lýst þessari spurningu Haraldur minn, sættirðu þig við stórkostleg spurning?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/2/04 00:18

Það væri fróðlegt að reikna "meðaleinkun" þessara spurninga hér. En þá geta komið upp ýmis meiriháttar vandamál: Hvað á t.d. að nefna spurningu sem er mitt á milli þess að vera góð og ágæt ? Ágóða eða góðgæti ??!

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 7/2/04 00:24

og hver er styrkleikur ágætts og gott?

‹Starir þegjandi út í loftið›

núna eru við kominn aftur á byrjunarpunktinn

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 7/2/04 13:24

Ágætt er það sem maður segir þegar maður er ekki að meina það.

Gott er það sem maður segir þegar maður telur eitthvað vera allt í lagi.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: