— GESTAPÓ —
Hvernig er félagslífið?
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 18:27

Nú þekki ég engann persónulega hérna inni á Baggalút(kannast samt lítið eitt við Spesa og er hann flottur gaur, höfum samt aldrei fengið okkur kaffi saman). Mér leikur samt grunur á að vita hvort einhver þekki einhvern hérna inni, eða hvort allir séu hér þekkingarlausir í gamni sínu?

Fyrir þá sem þekkjast, hvað gerið þið ykkur til dægrastyttingar?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 18:48

Það er augljóst að þú hefur ekki lesið gagnrýni mína, Mosu frænku, Mús-Líar og elskunnar hans Þönguls okkar. Við erum öll nánir vinir og eitt af því sem við gerum okkur til skemmtunar er að borða saman.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 18:48

Á að fara að fletta ofan af háleynilegum óformlegum samskiptaleiðum Baggalútíu?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/2/04 18:51

Segi það Blástakkur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 18:53

Júlía mælti:

Það er augljóst að þú hefur ekki lesið gagnrýni mína, Mosu frænku, Mús-Líar og elskunnar hans Þönguls okkar. Við erum öll nánir vinir og eitt af því sem við gerum okkur til skemmtunar er að borða saman.

Las nú reyndar gagnrýnina. Er drukkið eitthvað á þessum samkkundum?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 5/2/04 18:54

Ég held að ég þekki engan hér...en sá Enter í hagkaup á Þorláksmessu.
Hann er sá eini sem ég þekki í sjón...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 18:56

Leibbi Djazz mælti:

Júlía mælti:

Það er augljóst að þú hefur ekki lesið gagnrýni mína, Mosu frænku, Mús-Líar og elskunnar hans Þönguls okkar. Við erum öll nánir vinir og eitt af því sem við gerum okkur til skemmtunar er að borða saman.

Las nú reyndar gagnrýnina. Er drukkið eitthvað á þessum samkkundum?

Já, við drekkum alltaf eitthvað.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 5/2/04 19:43

Ég kannast mjög við þessa Júlíu, hef ég séð þig einhverstaðar Júlía mín?

‹Starir þegjandi út í loftið›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:45

Ég skal gefa ykkur vísbendingu...

Ég þekki mann sem er mjög vel gefinn og hefur góðan þokka.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 19:45

Ja, við höfum kannski snætt á sama veitingastaðnum einhverntíman...gengurðu með þessi gleraugu dags daglega? Mér finnst augnsvipurinn eitthvað kunnuglegur...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 19:46

Blástakkur mælti:

Ég skal gefa ykkur vísbendingu...

Ég þekki mann sem er mjög vel gefinn og hefur góðan þokka.

Það hlýtur að vera Myglar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:47

Ehhh... nei ekki alveg.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 5/2/04 19:48

Júlía ég var að spá svona meira í sjónvarpi.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 19:50

Sjónvarpi segirðu? Ekki man ég til þess...hins vegar gætir þú hafa heyrt í mér í útvarpi einhverntíman...finnst þér röddin ekkert kunnugleg?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 5/2/04 19:50

Ef mér skjátlast ekki þá held ég barasta hafi séð þig Blástakkur líka í sjónvarpi.

HEY! þið voruð í Laugardagskvöldi með Gísla Marteini á eftir Leoncie

‹Lítur á sig sem mesta snilling veraldar›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 19:52

Er þig ekki að misminna? Ég hef aldrei hitt hann Blástakk svo ég viti - ég mundi muna eftir því.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:52

Ef ég hefði verið í þeim þætti þá væri Gísli Marteinn ekki lengur lifandi þannig að ég efast um það.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:54

hlewagastiR mælti:

Ég hef aðeins prófað svona félagslíf og það er bara allt í lagi, sko. Svo hef ég líka heyrt um fólk sem lætur sér það ekki nægja heldur stundar líka kynlíf. Hefur einhver hér inni prófað svoleiðis? Neeeeeh... það getur ekki verið. Það er svo dónó.

Það hefur nú ekki verið neitt neitt síðan ég tók að búa í þessum búningi mínum.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: