— GESTAPÓ —
Lögleiðum!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Daman 4/2/04 19:53

Í ljósi þeirra umræðna sem staðið hafa yfir í þó nokkur ár um lögleiðingu hinna ýmsu hluta, fannst mér sem sannri dömu að álit Bagglýtinga á lögleiðingum gæti verið gagnlegt og fræðandi. Ég hafði ímyndað mér að lagðar yrðu fram hugleiðingar og þær síðan rökstuddar
T.d. ætla ég að mæla með lögleiðingu 90% Breezer á Íslandi þar sem ég er þreytt orðin á því að sitja heilu kvöldin við drykkju mína og ekki finna vitund á mér fyrr en eftir ca. 14 stykki. Betra væri að kaupa einn og láta hann duga allt kvöldið

Rakamottur eru sníkjudýr sem þrífast á efri vörum karlmanna og geta verið ansi hvimleiðar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 01:26

Afsakaðu fröken! EN ERTU ORÐIN BRJÁLUÐ???

Allt sem er yfir 75% ætti að flokkast undir landráð og fólk sem tengist svo sterku áfengi ætti að vera rétthengt.

Er ekki rökrétt að álykta að ef maður hellir úr tveimur 40%sterkum Vodka flöskum í sama glasið að þá verði drykkurinn helmingi sterkari, eða allt að 80% (eða 3,1714% á kóbaltmælikvarða)

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 5/2/04 09:34

Þessi gáta/leikur er nokkuð góð því maður áttar sig ekki á hver gátan er eða leikurinn. Á maður að giska á eitthvað? Eða kannski koma með eitthvað orð?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/2/04 11:12

Uhhh, er það fiðluleikari?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 5/2/04 12:06

Er maðurinn íslendingur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/2/04 14:44

Er lagið á íslensku?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 5/2/04 14:52

Er þetta hvorugkynsorð?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/2/04 15:02

Er hægt að borða hlutinn?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 5/2/04 16:07

Mér sýnist vera hægt að drekka hann. Það er fyrir mestu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 5/2/04 16:09

Dýra-, jurta- eða steinaríki?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 16:09

Allt er þetta raungt hjá ykkur kæru drengir.
Endilega haldið áfram að giska.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 16:10

Dýra- og jurta gæti það verið jú, á einhvern hátt tengst því. Spurningin er nú orðin þessi:
Hvernig þá?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/2/04 17:03

Tengist atburðurinn mannkynssögunni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:36

Ef það tengist mannkynssögu var það þá Jósep II Austurríkiskeisari árið 1781?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 19:37

nei og ekki heldur byltingin 1789. Árið skiptir svo sem ekki máli í þessu samhengi heldur fituinnihaldið. Er hægt að búa til sápu skiljiði

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:40

Hmmm... efnafræði já, 1597 Gullgerðarlistin eftir Andreas Leibau?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 19:43

Ekki skil ég hvernig þér tókst að klifra yfir pappírsfjallið Blástakkur en þetta er rétt hjá þér.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 5/2/04 19:47

Rétt!! Hallelúja... praise the lord... ég er sigurvegarinn enn einu sinni!

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: