— GESTAPÓ —
Ísland er ekki lítið land.
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litli Svarti Sambó 22/1/04 16:18

Í km² þá eru eftirfarandi lönd minni en Ísland (103 þús.km²):

Albanía
Andorra
Anguilla
Antigua & Barbuda
Armenía
Austurríki
Azerbaidsjan
Bahamaeyjar
Bahrain
Barbados
Belgía
Belize
Bhutan
Bosnía Herz.
Brúnei
Búrundi
Comoroeyjar
Costa Rica
Danmörk
Djibouti
Dominica
Dóminiska lýðveldið
Eistland
El Salvador
Fijieyjar
Færeyjar (dan.) meira að segja Danmörk + Færeyjar
Gambía
Georgia
Grenada
Grænhöfðaeyjar
Guinea-Bissau
Haiti
Holland
Írland
Ísrael
Jamaica
Jordanía
Júgóslavía(Serbía & Svartfjallaland) (102 þús.km²)
Kiribati
Kórea, Suður
Króatía
Kuwait
Kýpur
Lesotho
Lettland
Libanon
Liechtenstein
Litháen
Luxemborg
Makedonia
Maldive
Malta
Mauritíus
Miðbaugs-Guinea
Moldav ía
Nauru
Panama
Portúgal
Puerto Rico
Qatar
Ruanda
Sameinuðu arabísku furstadæmin
San Marino
Sao Toe & Principe
Sierra Leone
Singapore
Skotland
Slovakia
Slovenia
Sri Lanka
St. Christofer-Nevis
St. Lucia
St. Vincent & Grenadines
Svaziland
Sviss
Taivan
Tékkland
Togo
Tonga
Trinidad & Tobago
Ungverjaland
Vanuatu

*** Bætið við listan ef ykkur líkar ***

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/1/04 16:21

Sjaldan hafa jafn mörg orð verið notuð um jafn litla hluti. Já og ómerkilega. ísland, hvað er það? Eitthvað ofaná brauð? Við lifum í Baggalút!

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 22/1/04 16:26

Þarna vantar Vestmannaeyjar

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 22/1/04 16:27

Og Mónakó

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/1/04 16:31

Þegar talað er um Ísland sem lítið land held ég að verið sé að blanda saman tiltölulega lítilli stærð þess og ótrúlegs fámennis sem er hér.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 22/1/04 16:33

Já, nær væri að setja saman lista þar sem talin eru upp lönd sem bæði eru smærri í fermetrum og með færri íbúa. Það yrði stuttur listi.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 22/1/04 16:56

En á honum yrði þó eyríkið Tuvalu.

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 22/1/04 17:02

ég sakna nú þess lands sem t.d. var beinna helsti brautryðjandinn í því sem nú kallast "utanríkisþjónusta", með sendifulltrúa, sendiráð og allan pakkann. Páfagarður er líka land ‹"Páfagarður er líka land", þetta væri flott að hafa á skilti á Gay-Pride eða í 1. maí kröfugöngu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Grimmis 22/1/04 17:15

Diotallevi mælti:

En á honum yrði þó eyríkið Tuvalu.

Og Færeyjar að sjálfsögðu

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 22/1/04 17:20

Mér skilst að innlimun Færeyjanna í Baggalútíu sé á dagskrá. Við svo búið ætti að vera hægt að taka eyjarnar af dagskrá.

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 23/1/04 22:31

Hérna er svo brot af þeim lödum sem eru með MINNI samanlagða greindarvísitölu.

Bandaríkin
Frakkland
Túrkmeinistan
Ítalía
Bandaríkin + Ísreal + Bretland

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 24/1/04 15:38

Er huldufólk talið með þegar starfsfólk Hagstofunnar röltir um landið og kastar tölu á íbúana? Mig grunar að svo sé ekki og þá eru íslendingar augljóslega fjölmennasta þjóð í heimi. Til dæmis búa um átta hundruð manns í klettinum á bak við húsið mitt og hann er lang minnstur af öllum klettunum hér um slóðir. Huldufólkið segir mér líka að í þeim búi hellingur af fólki. Ég myndi giska á íbúafjölda upp á eina tíu, tólf milljarða á Íslandi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 12:38

Spurningin er hvernig við virkjum allt þetta huldufólk til þess að vinna fyrir okkur og heill Baggalútíu.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 25/1/04 14:44

Yrði það ekki fyrirtaks "undercover agents?" Fer lítið fyrir þeim.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 14:47

Já þeir eru svo sannarlega undercover. Ég hef ekki einu sinni fyrirhitt þetta huldufólk sjálfur.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 25/1/04 14:51

Þessa mynd tók ég af einni fjölskyldu fyrir framan híbýli sín.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 14:52

Já eingin furða að maður hafi aldrei séð tangur né tetur af þessu fólki.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Áramót 2/2/04 17:25

Þið gleymduð að setja hrísey á listann ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: