— GESTAPÓ —
Ein andstyggðarvísnagáta að hætti hundsins
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 26/1/04 13:42

Hvorki Lómur né Hamar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 26/1/04 14:35

Harpa, gæti komið til greina...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 26/1/04 14:53

Mark?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 26/1/04 15:30

Ekki harpa og ekki mark

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/1/04 12:48

Kannski er ég að taka um að skjóta á eitthvað. Kannski er ég að tala um að skjóta á á. Kannski er ég að tala um á sem er skjót í förum. Og ef hún er mjög skjót að skjótast yfir sauðfjárveikilínur þarf að skjóta hana. Hver veit.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 27/1/04 13:59

Er um að ræða dírategund?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
feministi 27/1/04 14:14

Fyrrum stolið frá oss var.
Frábær skapar hljóðin.
Sum á skjótum, sum í mar.
Sum þau grætur þjóðin.

þjóðdans eða þjóðlag?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/1/04 15:01

Ekki dýrategund, dans eða lag. Ekki heldur þjóðdans eða þjóðlag.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 27/1/04 15:09

Rjúpan

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/1/04 15:53

Ekki er það rjúpan

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 27/1/04 15:56

Fyrrum stolið frá oss var. -getur verið að tala um fyrrtan mann
Frábær skapar hljóðin. - sem var tónlistarmaður
Sum á skjótum, sum í mar. - sum á fljótum, sum í sjó
Sum þau grætur þjóðin. - lög viðkomandi tónlistamanns

Herrar mínir og frúr, svarið er ljóst:

Bubbi Morthens

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/1/04 16:01

Þetta er reyndar gríðarlega vel rökstutt svar. En nei, ekki var það Bubbi M sem spurt var um. Áfram heldur því gátan.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 28/1/04 14:23

Þettað er nokkuð snúið best að reina að þrengja hringinn aðeins. Er þetta eitthvað sem getur talist sameiningartákn þjóðarinnar?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 28/1/04 14:59

Þetta er ekki Óli Grís ef þú ert að spyrja um það. Hversu mikið þetta sameinar þjóðina eða sameinar ekki vil ég ekki segja. Og get í raun ekki sagt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 28/1/04 15:05

Ok best að reina aftur. Er þetta einhvurskonar hljóðfæri?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 28/1/04 15:25

Svarið verður að falla að öllum vísbendingum. Og vísan er fjórar línur og a.m.k. ein í hverri.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 28/1/04 15:47

Ertu að meina að "hljóðfæri" geti ekki fallið að öllum línunum.

Fyrrum stolið frá oss var. - Var ekki einhverri fiðlu stolið um árið
Frábær skapar hljóðin. - oft koma hljóð frá hljóðfærum
Sum á skjótum, sum í mar. - Ég skít á að um sé að ræða hljóðfæri
Sum þau grætur þjóðin. - Sumir társt ifir fallegri tónlist.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 28/1/04 16:52

Geirfugl?
Þetta er æsispennandi!

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: