— GESTAPÓ —
þýðing á texta lags - gáta
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/1/04 18:28

Haraldur Austmann mælti:

Verandi Austmann þá get ég ekki alveg áttað mig á því hvaða hljómsveit af Austfjörðum ætti að hafa gert þetta á þessum tíma. Það væri þá einna helst að hún væri frá Norðfirði (Smári Geirsson og félagar) eða jafnvel Seyðisfirði (Gylfi Gunnars og Maggi Einars). Aðrir voru frekar uppteknir af Shadows og Hermans Hermits.

Ég leyfi mér að taka mér í munn sígild orð góðvinar míns Vilhjálms Vandráðs: "Afsakaðu, en dálítið í vesturátt". Ég veit að einhverntímann í kringum 1970 þá voru það nokkrir drengir í hljómsveitinni Fakon frá krummaskuðinu Bíldudal á vestfjörðum sem tóku sig til og íslenskuðu eitthvað lag eftir Syd Barrett og Pink Floyd og nefndu það "Vísitölufjölskyldan" og mig minnir að þetta hafi verið téð "Astronome Domine". Ogö fyrir þá sem ekki vita þá var forsöngvari þessarar sveitar sjálfur Jón Kr. Ólafsson sem m.a. safnar kjólum af Ellý Vilhjálms og fleiri íslenskum söngdívum. hmmm...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 11/1/04 18:33

Já annað hvort var það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 12/1/04 01:31

Jón Kr. frá Bíldudal hampaði einmitt eitt sinn öðru sæti í vondulaga keppni þeirra Simma og Þossa í þættinum í Klóm Drekans fyrir flutning sinn á slagarnum ,,Tóndíleó". Fyrsta sætið lenti aftur á móti í krumlunum á finnska spekingnum M.A. Numinen fyrir kóver sitt af Yes Sir Jeg Can Boogie

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 12/1/04 01:45

ég er ekki frá því að ég sé nokkuð spenntur. Hlatu okkur ekki í myrkrinu Hlewagastir!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 12/1/04 02:48

Ég er algjörlega að tapa mér. Þú verður að koma með smá hint, kæri herra hlewagastiR.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 13/1/04 23:48

Eina engilsaxneska lagið sem ég man eftir að hafa heyrt Ásbjörn flytja er með Joy Division. Það er örugglega ekki þetta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/1/04 01:07

Flutti Roger Wittaker lagið!

Þá er þetta auðvitað Stand By Your Man með Tammy Winette.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/1/04 20:49

Myndi þetta vera Streets of London?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/1/04 10:36

hlewagastiR mælti:

Rétt var það, Austmann!

Einhverjar nánari upplýsingar um íslensku útgáfuna, er ekki að átta mig á því.

        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: