— GESTAPÓ —
Barnamatur
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Fári Egilsson 15/8/03 15:49

Börn bragðast alveg eins og kjúklingar!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 15/8/03 15:51

Þýðir það þá ekki að kjúklingar bragðast alveg eins og börn?

(eins og ég minntist á áður á öðrum stað)

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 15/8/03 15:51

Fári Egilsson mælti:

Börn bragðast alveg eins og kjúklingar!

en gamalmenni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Grimmi 15/8/03 15:55

Væntanlega eins og gamalhænsn

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Fári Egilsson 15/8/03 18:52

Gamalmenni bragðast örugglega eins og kjúklingar líka.

Ég dró þetta af því að mannætur segja að mannakjöt bragðist eins og kjúklingur. Þannig í raun má segja að það sé mannabragð af kjúklingi.

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Onkel Joakim 15/8/03 21:21

Þegar talað er um offramboð á kjúklingum eru menn þá í raun og veru að tala um fólksfjölgunarvandamál? ‹klórar sér í höfðinu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 16/8/03 00:28

Og það sem betra er það þarf ekki að reyta neitt fiður af þeim krakkagríslingunum.

Dr.Barbapabbi
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 16/8/03 07:34

Fári Egilsson mælti:

Þannig í raun má segja að það sé mannabragð af kjúklingi.

Bragðast þá ekki hörund okkar eins og kjúklíngur?

Þetta mun að öllum líkindum valda miklum straumhvörfum í ástarlífi almennings ef þetta kemst einhverntíman í blöðin, að ég held. Best væri að halda þessu leyndu, félagi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Sjálfrennireið 16/8/03 07:40

Hér virðast vera einhver vélabrögð að baki - spjallkonan vinkona oss hélt mig "gest" en ekki Sjálfrennireið.

Ég afsaka vandkvæði, stundum er erfitt að sjá fyrir hvað vélarnar reyna næst! .

~Sjálfrennireið

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/8/03 12:12

Hvað með barnaís.

Nú vitum við að það er hnetubragð af hnetuís, súkkulaðibragð af súkkulaðiís!

En er barnabragð af barnaís? Og ef svo er, er þá í raun kjúklingabragð af barnaís?

Þetta gæti valdið vandræðum huxa ég.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 16/8/03 12:54

nei það er ekki vélarnar að reina að stjórna. það er ég

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 16/8/03 17:48

Limbri mælti:

Hvað með barnaís.

Nú vitum við að það er hnetubragð af hnetuís, súkkulaðibragð af súkkulaðiís!

En er barnabragð af barnaís? Og ef svo er, er þá í raun kjúklingabragð af barnaís?

Þetta gæti valdið vandræðum huxa ég.

-

Eða er barnabragð af kjúklingum? Hver segir að það bragðist allt eins og kjúklingur? Gæti það ekki allteins verið barnabragð?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 17/8/03 02:38

Börn borða barnamat,
maður er það sem maður borðar,
þar af leiðir að börn eru barnamatur og menn sem borða börn hljóta að verða börn.
Erum við e.t.v. búnir að uppgötva æskubrunninn... eða hversu hátt hlutfall barna eru síungir öldungar af barnamatsáti?

Dr.Barbapabbi
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Gandalf 18/8/03 09:48

Góð spekúlering með þennan ís, hef einmitt verið að hugsa hvaðan þetta sérstaka bragð kemur.

Kv. Steini •  • "Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool." • //Lester Bangs - Almost Famous
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 18/8/03 15:48

Ömmu pizzu á diskinn minn

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Sjálfrennireið 18/8/03 21:54

Bismark XI mælti:

nei það er ekki vélarnar að reina að stjórna. það er ég

Þar steigstu á íkorna, kæri Bismark, því Bismark var nú einu sinni skip af einhverjum toga og því flokkað í flokk véla.

Og hananananú!

Það sem oft gleymist er að sumt gleymist að gleymast. • Eða það minnir mig.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 19/8/03 09:54

Skipið Bismark var reyndar skýrt í höfuðið á manninum sem bar ábyrgð á fyrstu sameiningu þýsku þjóðarinnar. Hann var prússneskur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 19/8/03 10:38

Já en ekki má gleyma að Bismark sjálfur var skírður eftir kornþreskivél. Sú var dönsk.

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: