— GESTAPÓ —
Vísnaþraut, spurt er um orð
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 6/1/04 15:03

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/1/04 16:30

voff mælti:

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

ekki taka þessa þögn sem svo að menn séu ekki að reyna, það er magnað hvað þetta er erfitt...geturðu kannski gefið einhverjar vísbendingar...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 6/1/04 20:58

Er þetta ekki bara getnaðarlimur?

Hér kemur svo rökstuðningurinn. Bara af því bara.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 7/1/04 10:05

Ég gef ekki frekari vísbendingar, enda er allt sem menn þurfa í vísunni. Góð ágiskun hlewagastiR, en bara ekki lausnin sem ég lagði upp með. Fær þó prik fyrir rökstuðninginn. En það var sem sagt ekki Marías sem spurt var um.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/1/04 10:16

voff mælti:

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

Þetta er örugglega áfengi einhverskonar, bjór eða jafnvel ákavíti.
Aðeins meiri rökstuðningur.
Skáldbróðir - öll skáld drekka það til að fá andagift
Skemmtun - segir sig sjálft
Spila allir hér - allflestir hérna þykir það gott
Píka - jah, hvað skal segja...
En allavega skýt ég á áfengi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 7/1/04 10:32

Ekki er það blessað áfengið. Enda gengur rökstuðningurinn ekki upp.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/1/04 10:46

Fyrir mér er þetta bara bull

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 7/1/04 16:58

Er þetta sem sagt ekki getnaðarlimur?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 7/1/04 17:27

Neibb

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/1/04 22:59

voff mælti:

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

Stafur? Skáld nota það, skemmtir sumum, við notum stafina hér og píka vill fá staf til að leika sér að...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 7/1/04 23:13

Skabbi skrumari mælti:

voff mælti:

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

Stafur? Skáld nota það, skemmtir sumum, við notum stafina hér og píka vill fá staf til að leika sér að...

Þetta er nú sú besta ágiskun sem ég hef séð.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 8/1/04 03:07

voff mælti:

Skáldbróðir og skarn ég er.
Skemmti öðrum líka.
Og mig spila allir hér.
Eiga vill mig píka.
‹Vinsamlega rökstyðjið ágiskanirnar, annars verður þetta hálf marklaust›

Þetta er augljóslega annar danski Olsen-bróðirinn (Júró).
1. Hann er bróðir skálds (hins Olsen bróðursins). Er gamalt skarn (reyndar þeir báðir).
2. Hann skemmtir líka (með hinum Olsen bróðurnum).
3. Olsen-Olsen.
4. Augljóslega vilja margar píkur eiga hann (ríkur eftir Júróvisjon).

‹Glottir útí annað eða jafnvel bæði af stolti yfir að hafa leyst gátuna.›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 8/1/04 03:22

1. Ég á bróður sem er skáld
2. Ég hef oft verið fólki til skemmtunar
3. Fólk hefur oft spilað með mig
4. Ég er vinsæll meðal kvenfólksins

Þetta er greinilega ég!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 8/1/04 10:22

Góðar ágiskanir hjá ykkur, mjög góðar, en ekki hinar réttu. Þetta er því hvorki orðið Stafur, Olsen eða Ég. Gátan heldur því áfram að :-)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/1/04 11:28

Orðið er Limur

Skáldbróðir og skarn ég er. Limur sbr. limra
Skemmti öðrum líka. Limur sbr. Limur stóri bróðir Eivarar þekktur grínari í Færeyjum
Og mig spila allir hér. Limur sbr. meðlimur
Eiga vill mig píka. Limur - þarfnast eigi ústkýringa

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 8/1/04 15:25

Nei, ekki er orðið Limur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 8/1/04 15:38

Glæsilegt hlewagastir, gríðarlega glæsilegt. Rétt lausn og réttur rökstuðningur. Með skáldbróðir var að sjálfsögðu átt við Ármann Sveinsson, "Manna", bróður Jóns Sveinssonar, "Nonna". Hann lést víst ungur en á þó að heita alþekktur sem persóna í Nonnabókunum. Og Nonni er eitt þekktasta skáld sem Ísland hefur alið.

Í verðlaun færðu eins og segir í skemmtilegri kvikmynd: "My pride, my admiration and a kick-ass vacation". Og ótakmarkaða ást á pöbbnum.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 13/1/04 01:02

Þó svo að ég hafi ekki tekið neinn þátt í þessari gátu, vil ég endilega fá að tjá ánægju mína á þessu formi spurningarleiks... hreint út sagt frábært.

Takk fyrir mig, ég bíð spenntur eftir næstu gátu.

-

Þorpsbúi -
LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: