— GESTAPÓ —
Þyngdarlögmálið
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 4/1/04 15:39

Kva? Mér hefur hvergi tekist betur að vinna bug á þyngdarlögmálinu en í Hollandi. Á sumum stöðum í Amsterdam í það minnsta.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 4/1/04 15:46

tinni mælti:

Og síðan þarf að botna þetta hérna: "Tilbúna rétti frá Toro við smökkum..

...tökum þá upp úr skrautlegum pökkum. Nei, bara segi sona.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 4/1/04 17:53

vinur minn er að læra á trompet í Hollandi

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/1/04 00:56

Þyngdarlögmálið er afstætt. Það er t.d. augljóslega minna í Kína. Þar geta menn stokkið tugi metra upp í loftið og sparkað í andstæðinga með kúng fú spörkum. Það hef ég séð í bíómyndum, og aldrei ljúga þær. Auk þess er loftið þéttara í Kína sem veldur því að mikil hljóð myndast við hverja hreyfingu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 5/1/04 01:02

Forsendur þyngdarlögmálsins eru hinar sömu í Kína og á 'Islandi, það get ég fullvissað þig um. Mögulega ættirðu að horfa á kvikmyndir í framtíðinni frá öðru sjónarhorni. (gætir t.d prófað að horfa á sjónvarpið frá öðrum vinkli)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/1/04 01:06

Þyngdarlögmál smingdarlögmál. Það sem ég sá var það sem ég sá og það sem ég sá voru kínverjar hoppandi upp allar hæðir að berja hvorn annan. Ég hef meira að segja séð margar svoleiðis kvikmyndir. Ætlar þú að ljúga því að mér að bíó sé bara plat!? Nei takk, heldur fórna ég þyngdarlögmálinu á altari óraunveruleikans heldur enn sannleiksgildi kúng fú mynda.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/1/04 01:09

Hvað með teiknimyndir?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/1/04 01:11

Nú þær eru skáldskapur bíómynda.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 5/1/04 01:11

Hakuchi mælti:

Þyngdarlögmál smingdarlögmál. Það sem ég sá var það sem ég sá og það sem ég sá voru kínverjar hoppandi upp allar hæðir að berja hvorn annan. Ég hef meira að segja séð margar svoleiðis kvikmyndir. Ætlar þú að ljúga því að mér að bíó sé bara plat!? Nei takk, heldur fórna ég þyngdarlögmálinu á altari óraunveruleikans heldur enn sannleiksgildi kúng fú mynda.

-Það er vitaskuld hárrétt hjá þér að mikilvægi þyngdarlögmálsins er smávægilegt miðað við mikilvægi kúng fú mynda.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/1/04 01:12

Gott að við erum sammála um meginatriði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/1/04 11:58

Svo vér snúum oss að efni þessa þráðar: "Gravity is not just a good idea. It's THE LAW". Er gott að hafa þetta í huga ef beita þarf gjöreyðingarvopnum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/1/04 12:02

Er kóbalt gjöreyðingaefni?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/1/04 12:05

Hverskonar fáfræði er þetta eiginlega ?? Kóbalt er að sjálfsögðu upphaf og endir alls ! Hvað það nákvæmlega er fer eftir því til hvers það er notað hverju sinni.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/1/04 12:07

Það er semsagt gjöreyðingaefni! ‹Dúndrar hausnum í vinstra nýrað og bölvar hálkunni úti og blæðandi hné!›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 5/1/04 12:54

Afhverju... Afhverju

Hefur engum hugkvæmst firri að nota kóbalt til hálkueiðingar

‹Fórnar höndum›

Dr. Zoidberg heilbrigðisráðherrann sem er hættur að skrifa með uppsilóni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/1/04 13:08

Meinar. Svona eins og að spila Waltz í 7/8. Ég skil núna

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 5/1/04 16:19

Komust þið að einhverri niðurstöðu með þessa dönsku hollendinga??

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 5/1/04 21:38

Urmull_Ergis mælti:

Hakuchi mælti:

Þyngdarlögmál smingdarlögmál. Það sem ég sá var það sem ég sá og það sem ég sá voru kínverjar hoppandi upp allar hæðir að berja hvorn annan. Ég hef meira að segja séð margar svoleiðis kvikmyndir. Ætlar þú að ljúga því að mér að bíó sé bara plat!? Nei takk, heldur fórna ég þyngdarlögmálinu á altari óraunveruleikans heldur enn sannleiksgildi kúng fú mynda.

-Það er vitaskuld hárrétt hjá þér að mikilvægi þyngdarlögmálsins er smávægilegt miðað við mikilvægi kúng fú mynda.

Ætli það sé spurning um að leggja þessi tvö elément á vogaskálarnar, annars vegar þyngdaraflið og hins vegar kúngfú myndir? Ég fyrir mitt leyti tel mig allsendis ekki geta orðið af hvorugu, enda bæði mér nauðsyn svo ég geti haldið við þeim lífsstandard sem mér sæmir.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: