— GESTAPÓ —
Jóladagatal 14. 15. - umræða um ÁBENDINGU
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 16/12/03 09:29

Þetta þykir mér nánast óbærilegt að heyra! Gætir þú e.t.v. lýst þessu nánar góði Mjási?

Eru fleiri sem hafa lent í þessu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 16/12/03 11:23

Kúbein var óþarft firir mig, eitt músaklikk nægði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spesi 16/12/03 12:42

Mjási {hási} mælti:

Af hverju tekst mér ekki að opna tvo síðustu glugga í jóladagatalinu?
Á ég eftilvill að nota kúbein?

Tvo síðustu! Ég get núna aðeins opnað sextán fyrstu, þannig að það eru átta síðustu sem ég get ekki opnað!
Þetta hefur reyndar farið batnandi með hverjum deginum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/12/03 14:17

Hvað varð um spurninguna hans Mjása?

annars er ég í sömu vandræðum og Spesi, ég er sérstaklega fúll yfir að sjá ekki jólasvein nr. 24, en vonandi verður það komið í lag fyrir jól.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 16/12/03 14:19

Skabbi skrumari mælti:

Hvað varð um spurninguna hans Mjása?

Tilvitnun:

Má Spesi ekki vitna í hvaða spurningu sem er hvar sem er???

Tínt kúbein - ekki hægt að birta spurningu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/12/03 14:22

Aha, ég skil... eða hvað??

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 16/12/03 17:21

Dr Zoidberg mælti:

Tínt kúbein - ekki hægt að birta spurningu.

Out of crowbar error. Question not fit for publishing.
Ertu kominn með einhverskonar innbrots/ritskoðunarvírus?

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 16/12/03 22:24

Sæll Enter.
Vandamálið er úr sögunni síðan í gærköldi.
Það lýsti ser þannig að ég gat skoðað 1.- 13. en ekki 14. og 15.
þega ég smellti á 14. eða 15. toldi punktalínuramminn ekki á.
En semsagt þettað er komið í lag, og ég er búinn að setja kúbeinið
aftur í verkfærakassann.

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: