— GESTAPÓ —
Hver er lykillinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/12/03 09:26

nú ætla ég að prófa að gera svona spurningaleik.
einungis verða leifðar já/nei og Svart/hvítt spurningar.
og spurningin er:

Hver er lykillinn?

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 11/12/03 09:32

Hvernig er likilinn á litinn?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 11/12/03 10:09

er þetta ASSA lykill?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/12/03 10:17

Dr Zoidberg mælti:

Hvernig er likilinn á litinn?

svartur og hvítur
(hér er spurt um lykil, ekki likil!)

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/12/03 10:18

Nykur mælti:

er þetta ASSA lykill?

Nei

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 11/12/03 10:21

er hægt að bera hann á lyklakippu?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/12/03 10:21

Er um að ræða lykil í óeiginlegri merkingu þess orðs ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 11/12/03 10:25

De-Code

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 11/12/03 10:27

HÆ ÉG
De-code

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/12/03 10:47

Nykur mælti:

er hægt að bera hann á lyklakippu?

Nei

Vladimir Fuckov mælti:

Er um að ræða lykil í óeiginlegri merkingu þess orðs ?

Nei, hann er áþreifanlegur

hlewagastiR mælti:

Tengilst lykilinn tónlist með einhverjum hætti?

Nei

dordingull mælti:

HÆ ÉG
De-code

Nei, ekki De-code

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 11/12/03 13:01

Gengur hann að dyrum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/12/03 16:11

hlewagastiR mælti:

Gengur þessi lykill að borgarhliðum?

nei

Dr Zoidberg mælti:

Gengur hann að dyrum?

nei

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 11/12/03 16:19

Er lykillinn að bókmenntaverki/verkum?

Ef já: Er þetta lykill að verkum Halldórs Laxness? Eða þá Hringadróttinssögu?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Hrossabrestur Lúmski 11/12/03 16:20

Er þessi lykill orð?

Með lymsku skal land byggja.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlíus prófeti 11/12/03 16:21

Gengur lykillinn ef til vill að myndútsendingum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 11/12/03 16:23

Gengur hann að skrá?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/12/03 16:26

Er þetta greiningarlykill td plöntu- eða skordýra?

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 11/12/03 20:14

er þetta lykill að útidyrahurð heimils þíns ?

LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: