— GESTAPÓ —
Hver er teiknimyndasöguhetjan
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 11:32

Nú ætla ég að byrja hér gátu um teiknimyndasöguhetju.
Það má bara spyrja Já og Nei spurninga og aðeins eina spurningu í einu. Ef menn spyrja margar spurningar þá svara ég bara þeirri efstu.

Okei...Hver er teiknimyndasöguhetjan?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/12/03 11:49

er höfundur hennar Belgískur?

GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 8/12/03 11:52

Telst hetjan vera ofurhetja?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 11:52

Nykur: Já, hann er belgískur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 8/12/03 11:52

Er sögusvið teiknimyndasögunnar í nútímanum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 11:53

Gestur: Nei, ekki mun hetjan mín vera ofurhetja, þó hetja sé að mínu mati.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 11:54

Dr. Zoidberg: Nei, ekki gerast sögurnar í nútímanum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 8/12/03 11:58

Gerast sögurnar á tímum rómaveldis?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 12:03

Dr. Zoidberg: Nei, ekki gerast sögurnar á tímum rómaveldis.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/12/03 12:09

er söguhetjan kvenkyns?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/12/03 12:11

Heitir hetjan Lukku Láki?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 12:36

hlewagastiR: Já-nei, vinna og ekki vinna.
Nykur: Nei, ekki kvenkyns.
Hakuchi: Nei, ekki Lukku Láki.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/12/03 12:49

Er sögusviðið 19. öldin?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 8/12/03 14:14

er sögusviðið einhver önnur öld en 18. öldin?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 8/12/03 14:25

hefur fígúran verið teiknuð af André Franquin

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 14:43

hlewagastiR: Nei, það er frekar ólíklegt að söguhetjan hafi farið til tunglsins

Hakuchi: Já, sögusviðið er að mestu 19. öldin

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 14:45

Albert: Já, sjá svar fyrir ofan
Glúmur: Nei, veit ekki til þess að hann hafi teiknað þessa hetju.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/12/03 15:09

hlewagastiR: Já, rétt er það.

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: