— GESTAPÓ —
Hvað var ég að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/12/03 11:05

gerðist hreinlætið heima hjá þér?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/12/03 11:15

Frelsishetja: já, framkvæmdin fór fram á heimili mínu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/12/03 11:19

Varstu að hreinsa eitthvert verkfæri?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/12/03 11:31

Varstu að þrífa reðurlíkneskin þín?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/12/03 11:32

Skabbi: nei, nei ekki verkfæri
Frelsishetja: nei kötturinn þrífur það líka.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/12/03 11:50

oojjjjj nei ég meina skynsamlegt.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/12/03 12:45

hengdirðu upp þvottinn?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/12/03 13:23

Frelsishetja: neinei enginn þvottur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/12/03 13:34

Fylgdi þessu notkun á rafmagni ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/12/03 14:54

Vladimir: Já þessu fylgdi rafmagnsnotkun. En til að villa nú ekki um of fyrir ykkur þá þurfti ég að kveikja (rafmagns)ljós.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/12/03 15:35

Þú varst semsagt einn, notaðir verkfæri í höndunum, innanhúss, nánar tiltekið heima hjá þér. Þetta tengist þrifum heima hjá þér. Ekki tengt skeggi, né þrifi á húsnæði, baði eða tönnum, ekki klipping né skein, ekki varstu að þrífa tölvu og ekki tengdist þetta þrifum á verkfæri né þvotti.

Varstu á einhvern hátt að snyrta sjálfan þig?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 3/12/03 09:22

Skabbi Skrumari: þetta er barasta alltsaman rétt hjá þér. En hvað svo?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 3/12/03 09:44

ekki varstu að ryksuga?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
feministi 3/12/03 09:47

í sturtu eða baði?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 3/12/03 10:36

Varstu að skafa undan nöglunum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 3/12/03 11:01

Varstu að skafa parmesan ostinn af dýrinu, félaganum, vininum, limnum?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 3/12/03 11:36

Varstu að hreinsa af þér naglalakk eða andlitsfarða?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/12/03 11:38

Varstu að greiða á þér hárlubbann?

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: