— GESTAPÓ —
Ráðgátan í lestinni..
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 11:43

Maður fer upp í lest tekur upp byssu og skýtur sig í hausinn ! Afhverju?

Nykur mun aðeins svara: JÁ - NEI - SKIPTIR EKKI MÁLI

Þeir sem kunna skil á þessari gátu fyrir alla muni haldið því fyrir ykkur sjálfa og gefið öðrum kost á að reyna!

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Ormlaug 19/11/03 13:00

vissi hann að þetta vaar byssa?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 19/11/03 13:13

Var maðurinn með fit milli tánna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 19/11/03 14:00

Hefur áfangastaður lestarinnar eitthvað með svarið að gera?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/11/03 14:48

Hefur atburðurinn eitthvað með skyldfólk að gera?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlíus prófeti 19/11/03 14:56

Á téður atburður að gerast fyrir fall Berlínarmúrsins?

Júlíus prófeti • Félagsmálaráðherra Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 15:12

Ormlaug "vissi hann að þetta vaar byssa?" JÁ

Lómagnúpur "Var maðurinn með fit milli tánna?" NEI (ekki það skipti heldur máli :)

Úrsus Akureyrensis "Hefur áfangastaður lestarinnar eitthvað með svarið að gera?" NEI

Skabbi skrumari "Hefur atburðurinn eitthvað með skyldfólk að gera?" NEI

Júlíus prófeti "Á téður atburður að gerast fyrir fall Berlínarmúrsins?" SKIPTIR EKKI MÁLI

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 19/11/03 15:15

Er maðurinn starfsmaður lestafyrirtækisins?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 15:24

Úrsus Akureyrensis mælti:

Er maðurinn starfsmaður lestafyrirtækisins?

NEI

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 19/11/03 15:29

Sá maðurinn einhvern?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 15:30

Í boði fyrir þann er leysir þessa mjög svo dularfullu
ráðgátu er nafnbótin "Ráðgátu meistari Baggalúts"
Nú og auðvitað viskí að eigin vali !

Hvort Nykur megi útdeila slíkum nafnbótum, þá segir Nykur "ég fann fjallið
ég skíri það!"

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 15:31

Mikill Hákon mælti:

Sá maðurinn einhvern?

nei

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Ormlaug 19/11/03 15:33

uppgötvaði hann að þetta var ekki lestin sem hann ætlaði að taka?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 19/11/03 15:34

Var lestin á ferð?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 19/11/03 15:36

Ormlaug "uppgötvaði hann að þetta var ekki lestin sem hann ætlaði að taka?" Nei

Úrsus Akureyrensis "Var lestin á ferð?" Já

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 19/11/03 15:42

Var maðurinn einn í vagninum?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Ormlaug 19/11/03 15:48

uppgötvaði hann að eitthvað hræðilegt var í vændum?
uppgötvaði hann að eitthvað hræðilegt hlyti að hafa átt sér stað?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/11/03 15:51

Er ástæða þess að hann skaut sig eitthvað tengd því að hann var í lest?

LOKAÐ
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: