— GESTAPÓ —
Þekkið þér línuna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Sem nýgræðingur sem vill sanna auðkennismyndarétt sinn, vill ég endilega stofna nýjan leik.

Leikurinn er einfaldur en á sama hátt krefst visku, gáfu og góðrar kunnáttu, sem hefur lengi vel verið í offramboði hér.

Menn skulu segja eina línu úr bíómyndum, teiknuðum sem leiknum, sem eru Íslenskar, eða talsettar á Íslensku.

Næsti leikmaður skal reyna að botna línuna. Sem dæmi, ef einn leikmaður segir ,,Þungur hnífur'' fær sá leikmaður sem segir ,,Þessi hnífur, á að vera þungur'' réttinn til að nefna næstu línu. Nota skal ♪ tákn til að gefa í skin að verið sé að vitna í söng.

Skal ég hefja leikinn

♪Það besta í heimi hér,♪

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/4/13 22:27

Þetta virðist ekki vera lygilega vinsæll leikur. Er ekki hægt að færa hann?
Svo er þetta ekki glænýr leikur heldur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/4/13 08:28

♪Það besta í heimi hér,
er harðfiskur og smér♪

Sé það ekki rétt svar þá ætti það a.m.k. að vera rétt svar.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr. Merkwürdigliebe 23/4/13 12:18

Verð nú að taka undir með báðum ummælum, Regína hefur rétt fyrir sér, og þótt svar Billa sé ekki rétt er þetta nú reyndar stórgott svar.

Guð refsi danmörku.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/4/13 12:58

Ég misskildi leikinn, hélt að þetta væri eins og gamli leikurinn „Gettu teiklínuna“ eða eitthvað svoleiðis.
En það var þannig hér áður að leikir voru færðir á svæðið „Lygilega vinsælir leikir“, ef þeir reyndust lygilega vinsælir.
Nýa leiki er betra að stofna á hinu leikjasvæðinu.
En það eru svosem allir hættir sem hafa réttindi til að færa þræði .....

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr. Merkwürdigliebe 23/4/13 15:48

Ekki hef ég þau réttindi, en skal að vísu ávallt fylgjast með skuli nokkur maður svara þessu. [/code]

Guð refsi danmörku.
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: