— GESTAPÓ —
Dróttkveđukeđja
» Gestapó   » Kveđist á
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 15/7/12 18:39

Dróttkveđur eru gamalt form sem allir hafa gott af ţví ađ reyna sig viđ

Fullir brátt til fjalla
flykkjast menn á bikkjum.
Fljótir lamba leita,
langar ćr ađ fanga,
útúrdrukknir ítar
elta hundsins geltiđ.
Ţannig fé sitt finna
flestir bćndur mestir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 15/7/12 22:43

Mestir pokaprestar
príla upp međ stíla
í stólum standa í kjólum
stama sér til ama.
Velja von ađ selja
veikum trúarleikum.
Lćrđir, en ţó ćrđir,
ćttu ţessu ađ hćtta.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 16/7/12 01:17

Hćtta mađur máttu
mest ađ yrkj' um presta
ýtar alrím nota
ekki bara rekki
kjósa ljóđum lýsa
líka sniđrími flíka
Dróttsins kveđa dettur
dćmalaus međ rausi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 23/7/12 23:28

Rausiđ sem og raupiđ
raunalegra kóna
grefur undan gleđi
građhesta međ hrađi.
Fullir spađar spilla
speki međur leka
sénsum brókabensa
burt hvarf frú úr partý-
i.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 6/8/12 11:05

Hefđi ţurft frekari skýringa viđ.
Dróttkvćđ ljóđ hafa sniđrím i 1. 3. 5. og 7. línu
en alrím i 2. 4. 6. og 8. línu
Hver lina eru ţrjár kveđur (bragliđir)
Tveir stuđlar i frumlínum og höfuđstafur i síđlínum

Raus mun skálda rísa
Reyni engu ađ leyna
Oftast verđa aftur
allir vinakallar
Friđ ţví blíđur bođa
Bíđur sáttatíđin
Glađir tökum gleđi
gumar i allt sumar.

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 9/8/12 19:48

Sumar nýta samar
sofa ey í kofa
vaka yfir vökum
veiđa, fiska deyđa
flakka međur flokkum
fýra, kvenna, dýra,
undirbúa endi
árstíđar án tára.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 14/8/12 20:06

Tár á telpu spora
taumar fallna drauma
Renna köld um kinnar
konu brotnar vonin
Grátinn lifa lćtur
ljót er reynsla snótar
syndum hans ţví hrundin
heima vill ć gleyma

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 1/9/12 23:47

Gleyma vil ég glaumi,
glímu minnar vímu.
Ţurrka ţyrstar kverkar,
ţrautir lina blautar.
Vammi veldur tremmi
vist í hel mig ţyrstir.
Undan lćt ég anda,
eđal vín er međal.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 13/10/13 21:15

Međal gesta gerast
góđir kvćđa sjóđir,
láta móđan mása
meitla frómar skeitlur.
Ţrćđi lútar ţćfa,
ţrautir setja skrauti.
Beita andans brögđum,
blautleg svell um skauta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 1/1/15 23:48

Skauta vil ég skjóta,
skella mér á svelliđ.
Renna framhjá runna,
reyna ekki ađ leyna
fćrni sem međ fórnum
fékk ég ţá er gekk ég
áralangt međ óra
ein i námiđ beina.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: