— GESTAPÓ —
Ég var ađ rifja upp Stormsveit Gestapó!
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/1/12 22:48

Dásamlegir tímar, dásamlega mikiđ hlegiđ, mikiđ af góđum textum og góđum lögum og alveg hreint bćrilegur flutningur. ‹Ljómar upp› Mikiđ vćri nú gaman ađ endurskapa gleđina í kringum Stormsveitina... Spurning um ađ birta hér upptökur af lögum sveitarinnar... Ţađ vćri líka gaman.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 9/1/12 01:06

Var ţađ bandiđ sem spilađi undir hjá mér?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/1/12 01:19

Ó já!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 9/1/12 09:23

Ţađ gćti fariđ ađ verđa síđasti séns.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/1/12 19:50

Ertu ađ flytja úr landi?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 9/1/12 22:07

Dóttirin flytur út á fimmtudaginn til ađ dansa. Gangi ţađ sćmilega reikna ég međ ađ viđ flytjum út á eftir henni.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/1/12 23:36

Jáhhá... er ţađ Bretland sem togar?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/1/12 10:58

Hún er komin međ dansherra í Köben. So nu skal vi bare snakke dansk.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 10/1/12 11:18

Getur ekki herrann flutt til Baggalútíu?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/1/12 12:10

Han snakker ikke det astkjaere ylhyre spraak.
En ég er svo sem ekkert ađ flytja úr Baggalútíu.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 10/1/12 12:30

Honum má kenna. Gott ţykir oss ţó, ađ ţrátt fyrir ađ vegalengdir millum yđar og annarra hér kunni ađ aukast muniđ ţér enn halda til á Gestapó.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 10/1/12 13:24

Baggalútía lagđi reyndar Danmörku undir sig áriđ 2004; nefnist hún eftir ţađ Gammeldansk.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 10/1/12 13:38

Vér ţurfum greinilega ađ rifja upp listann yfir ósigrađa óvini Baggalútíu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 10/1/12 22:40

Billi bilađi mćlti:

Han snakker ikke det astkjaere ylhyre spraak.

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Det var sgu den dejligste sćtning jeg nogensinde har set skrivet paa vort yndige gamle maal. Uha!

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/1/12 00:46

Afhverju getur herrann ekki flutt hingađ? Varla dansa ţau á dönsku?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 11/1/12 08:12

Regína mćlti:

Afhverju getur herrann ekki flutt hingađ? Varla dansa ţau á dönsku?

Og af hverju herra?
Lifum viđ ekki á tímum frjálslyndis í sambúđarformi og makkersvali?
Eđa er ţetta tvenndarkeppni? Ţe paratvímenningur?
Hvernig skyldi ţađ annars vera í paratvímnningi, skyldi ég geta mćtt ţađ međ sambýlismanni mínum? ‹Brýtur vangann›

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/1/12 08:51

Golíat mćlti:

Regína mćlti:

Afhverju getur herrann ekki flutt hingađ? Varla dansa ţau á dönsku?

Og af hverju herra?
Lifum viđ ekki á tímum frjálslyndis í sambúđarformi og makkersvali?
Eđa er ţetta tvenndarkeppni? Ţe paratvímenningur?
Hvernig skyldi ţađ annars vera í paratvímnningi, skyldi ég geta mćtt ţađ međ sambýlismanni mínum? ‹Brýtur vangann›

Af ţví ađ Billi talar um herra.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/1/12 09:10

Ef eina keppnin hérna er viđ Golíat, ţá er nú ekki mikil barátta um ađ komast í verđlaunasćti.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: