— GESTAPÓ —
Golli spyr spurninga.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/9/11 12:02

Hér hefur verið stofnaður nýr en löngu tímabær þráður. Ég mun hér ausa úr brunnum forvitni minnar endalausum spurningum og vangaveltum. Öllum sem geta varpað ljósi á umfjöllunarefnið eða álitamálið eru skyldugir að svara. Að við lögðum refsingum. Ég veit ekki hvernig refsingum og þið viljið ekki vita það heldur.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/9/11 12:02

Hvort er betra að fá sér Seríos eða Kornfleks í morgunmat?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/11 12:25

Ég svara aðeins spurningum sem lagðar eru inn á þar til gerðan þráð. Ég kem ekki í húsvitjanir á aðra þræði til að svara.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 21/9/11 13:31

Ég kem fúslega í húsvitjanir á aðra þræði en svara þar engu frekar en á mínum eigin.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/9/11 13:40

Kannski er það kexað
kornflex...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/9/11 14:25

Tek ég við mútum?

Og ef svarið er nei, er það þá það eina sem greinir mig frá öðrum Bagglýtingum?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/9/11 14:28

Nú hef ég aldrei drepið skepnu stærri en hrossaflugu að yfirlögðu ráði. Eru þá líkur á að ég fái tilnefningu til friðarverðlauna þarna dínamitkallsins?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/9/11 16:12

Nei.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/9/11 17:43

42

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 22/9/11 08:10

42 hvað. Ertu að saka mig um heimsku?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/9/11 14:08

Ég var bara að tryggja mig fyrir öllum framtíðar lögsóknum með því að svara í eitt skipti fyrir öll öllum þínum spurningum, og það rétt og skilmerkilega.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 25/9/11 17:09

Hversvegna í andskotanum er alltaf þoka og rigning þegar maður ætlar að smala?‹Leggst grátandi á gólfið og lemur hnefanum máttleysilega í köflóttan dúkinn›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 28/9/11 15:16

Vlad er lamandi hræddur við sauðfé og vill helst hafa það á fjöllum til frambúðar - því brúkar hann veðurvélina á þennan hátt.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/9/11 20:48

´Það er alltaf þoka og rigning hér, Því ætti að gera undantekningur þegar farið er að smala?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 28/9/11 22:46

Hvar er þetta sauðfé sem hvæsir eiginlega upprunnið?
Hvæsir kannski meirihluti fjárstofnsins í landinu?
Ég hafði aldrey heyrt heyrt sauðkind hvæsa fyrir riðuniðurskurð á áttunda áratug síðustu aldar. Aldrey!
‹Lýkur kvöldbænum, signir sig og tölvuna og gengur til náða›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 29/9/11 09:26

Hjá mér varð sú breyting í vor að Baggalútur birtist ekki lengur á tölvuskjánum. Þess í stað sést hann stöku sinnum á baðstofuglugganum, einkum þegar rökkva tekur.
Kann einhver skýringu á þessu?‹Spýtir svo lítið ber á út í horn›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 29/9/11 09:39

Er eina leiðin til að losna við sívaxandi ágang hreindýra að stunda ómældan veiðiþjófnað?‹Heldur áfram að brýna spjót, axir og hnífa›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 29/9/11 09:45

Þú gætir nú líka reynt að setja pipar á girðingar og vegkanta.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: