— GESTAPÓ —
Huxi svarar spurningum.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5 ... 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/11 19:19

Já. Um leið og þú hefur „fundið“ dánarvottorðið.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 25/9/11 20:44

Þannig að þú hefur enga vissu fyrir því að hann sé dauður?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/11 21:50

Jú. Ég veit það, enda veit ég allt best. Þú þarft bara að sanna það til að ná í bæturnar. F‹innur til dánarvottorð í 12 riti og réttir Billa› Hérna góurinn, þetta er útfyllt og stimplað.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 25/9/11 21:54

Hver er tilgangurinn með þessu jarðlífi?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/11 21:57

Fæðast, fjölga sér og deyja. Svo er æskilegt, svona samfélagslega séð, að gera ekki stóra skandala á meðan á þessu stendur.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/9/11 22:28

Hversu stóra skandala má fólk gera á meðan það fæðist, fjölgar sér og deyr?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/11 23:00

Á skalanum 1 - 10 helst ekki stærri en 4.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 28/9/11 00:14

Viltu vera memm?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/9/11 12:34

1. Já.
2. Að „vera memm“ þýðir, samkvæmt hefð, að fá einhvern einstakling til að leika við sig. Þar eð þú hefur verið duglegur að leika þér hérna í Baggalútíu, og ekki verið talinn hrekkjusvín, þá sé ég ekkert sem mælir gegn því að leika við þig. ‹Fer að setja saman bílabrautina og finna til LEGO kassan›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 28/9/11 13:17

‹Setur ný battirí í bílana og fjarstýringarnar og prófar brautina›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 28/9/11 13:52

Hvað eru margir slattar í einum hellingi?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/9/11 13:55

1. Alveg dobí.
2. Over nine thousand.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/9/11 20:45

Hvað er Dass margar dóbíur?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/9/11 07:22

1. 0.03/7
2. Dass er mun minna en dobí, (eða dóbía eins og þið fyrir austan segið).

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 29/9/11 08:32

Hver var (og er) Búri Bragðarefur?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 29/9/11 09:12

Sko. Í haust varð breyting á skjánum mínum, þannig að nú er ekki ein lína sem byrjar á Gestapó og endar á útför, heldur endar fyrsta lína á póststöð og útför er fremst í næstu línu, beint fyrir neðan Gestapó.

Er þetta svona hjá öllum, eða er ég bara með of lítinn skjá?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/9/11 12:53

Of lítill skjár sýnist mér miðað við mína uppsetningu.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 29/9/11 15:15

Áttu gott ráð við höfuðverk?

sígræn
        1, 2, 3, 4, 5 ... 10, 11, 12  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: