— GESTAPÓ —
Huxi svarar spurningum.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/3/12 18:33

Garbo mælti:

Hver fann upp bassatrommuna?

Það var Tyrki, hvers nafn er var mjög sennilega Mustafa Ali. Tromman var hins vegar kölluð Davul

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 26/3/12 13:59

Pantaðir þú þetta rok eða hefur þú misst alla stjórn á veðurvélinni?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbie 26/3/12 14:58

Hvað er í gangi? Hvað er að gerast? Er eitthvað að skýrast? Hvernær kemur eiginlega að þessu?

Dr. Barbie von Mattel - YFIRLÆKNIR. . • Sendiherra Baggalúts í N-Ameríku, drottnari innfæddra þar, Forseti USA og sérleg hirðmey Júlíu miklu. Dýrkuð og dáð um aldur og eilífð.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 26/3/12 22:04

Hvenær uppgötvuðu menn poppkornið?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbie 26/3/12 23:15

Hvað var sá að hugsa sem fékk sér fyrst kúamjólk? Gekk hann bara upp að kúnni, kreisti spenann og sagði ,,ég ætla bara að drekka hvað það sem kemur út úr þessu?". Og hver var greinarvísitalan hans/hennar?

Dr. Barbie von Mattel - YFIRLÆKNIR. . • Sendiherra Baggalúts í N-Ameríku, drottnari innfæddra þar, Forseti USA og sérleg hirðmey Júlíu miklu. Dýrkuð og dáð um aldur og eilífð.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 27/3/12 00:06

Barbí, hann hefur séð að kálfar sugu spenana og urðu við það stórir og sterkir. Þú ert nú meira borgarbarnið.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbie 27/3/12 08:41

Ég drekk sko bara latte. Það er alveg á hreinu. Samt furðulegt með þennnan spenalalla. Huxi, ertu huxi? Ertu brókarlalli eða skítbuxi? Ertu veikgeðja eða sterkur sem uxi? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Dr. Barbie von Mattel - YFIRLÆKNIR. . • Sendiherra Baggalúts í N-Ameríku, drottnari innfæddra þar, Forseti USA og sérleg hirðmey Júlíu miklu. Dýrkuð og dáð um aldur og eilífð.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Var Sókrates til í alvörunni, eða var hann bara hugarfóstur Platós?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 28/3/12 16:27

Af hverju drekkur fólk frekar kúamjólk en kaplamjólk? Blesi er rosa hraustur vegna þess að hann fékk kaplamjólk hjá mömmu sinni þegar hann var folald. Af hverju dró enginn sömu ályktun af þeirri staðreynd eins og þeirri að kálfar verða hraustir af því að drekka kúamjólk?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/3/12 16:30

Hversu margkynhneigður er Texi ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 17:51

Garbo mælti:

Pantaðir þú þetta rok eða hefur þú misst alla stjórn á veðurvélinni?

Já. Nei.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 17:55

Barbie mælti:

Hvað er í gangi? Hvað er að gerast? Er eitthvað að skýrast? Hvernær kemur eiginlega að þessu?

Það er margt í gangi og fleira að gerast. Skýringar eru alltaf að birtast og svo er hinir ýmsustu hlutir alveg að skella á...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 17:59

Nermal mælti:

Hvenær uppgötvuðu menn poppkornið?

Fyrir svona sirka 7000 árum síðan.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 20:57

Barbie mælti:

Hvað var sá að hugsa sem fékk sér fyrst kúamjólk? Gekk hann bara upp að kúnni, kreisti spenann og sagði ,,ég ætla bara að drekka hvað það sem kemur út úr þessu?". Og hver var greinarvísitalan hans/hennar?

Hann huxaði með sér að þetta hlyti að vera góð næring fyrst kálfarnir döfnuðu svona vel af mjólkinni. Hann vissi einnig hvernig brjóstamjólk smakkaðist, svo það vara bara eðlilegasti hlutur í heimi að smakka.
Greindarvísitala sem mælanlegt hugtak var ekki til á þessum tíma, svo það var ekki hægt að mæla hana.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 20:58

Regína mælti:

Barbí, hann hefur séð að kálfar sugu spenana og urðu við það stórir og sterkir. Þú ert nú meira borgarbarnið.

Þetta er ekki spurning...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 21:01

Barbie mælti:

Ég drekk sko bara latte. Það er alveg á hreinu. Samt furðulegt með þennnan spenalalla. Huxi, ertu huxi? Ertu brókarlalli eða skítbuxi? Ertu veikgeðja eða sterkur sem uxi? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Ég er huxi. Ég er ekki brókarlalli eða skítbuxi. Eg er ekki veikgeðja en heldur ekki sterkur sem uxi.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 21:03

Línbergur Leiðólfsson mælti:

Var Sókrates til í alvörunni, eða var hann bara hugarfóstur Platós?

Hann var til í alvöru. Alveg satt.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/3/12 21:06

Texi Everto mælti:

Af hverju drekkur fólk frekar kúamjólk en kaplamjólk? Blesi er rosa hraustur vegna þess að hann fékk kaplamjólk hjá mömmu sinni þegar hann var folald. Af hverju dró enginn sömu ályktun af þeirri staðreynd eins og þeirri að kálfar verða hraustir af því að drekka kúamjólk?

Það er aðallega af því að kýr eru þægilegri húsdýr til mjalta, sem gefa þar að auki mun meiri mjólk af sér heldur en hryssur. En það vantar ekki að kaplamjólk sé nýtt víða um lönd.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11, 12  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: