— GESTAPÓ —
Hver er hluturinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 21:57

Vinur minn kom með hlut frá útlöndum og gaf mér.

Hver er hluturinn?

Þið kunnið reglurnar, Já og Nei spurningar, viskíglas fyrir þann sem getur rétta svarið.

þetta verður lengi, eins gott að byrgja sig upp af drykkjarföngum

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
salvador 13/11/03 22:01

hlutur = ekkert lifandi?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 22:03

Salvador: Nei, það er ekki hægt að segja að þessi hlutur sé lifandi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
salvador 13/11/03 22:06

er hann þyngri en 2 kg.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 22:09

Salvador: Nei, hann er léttari en 2 kg.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/11/03 22:14

Er þetta viskíflaska?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
salvador 13/11/03 22:15

þyngri en 1kg.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 22:20

Sverfill: Nei, það var ekki viskíflaska (helvískur tímdi því ekki)
Salvador: Nei, undir 1 kg.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/11/03 22:23

Er innihald téðs hlutar ætt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 22:30

Sverfill: Jamm, það er ætt, en flestir efast um það við fyrsta smakk

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/11/03 23:12

hlewagastiR: Nei, þótt nafnið minni að einhverju leiti á hafið

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 14/11/03 00:11

Ostur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 14/11/03 01:29

Saltfiskar? Fishermans Frends?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 08:16

Von Klinkerhofen: Nei, ekki er þetta ostategund, en oft er þetta notað ofan á brauð
hlewagastiR: Neibb, ekki hafragrautur
Barbapabbi: Nei, nei, hvorki saltfiskar né fishermans friends...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 14/11/03 13:36

þetta hlýtur þá að vera kavíar eða þesslags hrognagums.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 14:04

Barbapabbi: Nei, þetta er ekki neitt hrognagums eða annarskonar fiskiafurð

GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 14/11/03 14:05

Mar - melaði

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 14/11/03 14:07

Anonymous mælti:

Mar - melaði

ég kom með mar-melaðið !

ps. ég drekk JD

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: