— GESTAPÓ —
***RAUNHEIMAAUGLÝSING UM TÓNLEIKA***
» Gestapó   » Efst á baugi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/3/11 08:54

Ágćtu vinir og félagar.
Hljómsveitin mín, Varsjárbandalagiđ, leikur á Café Rósenberg föstudags- og laugardagskvöld, 11. og 12. mars.
Ađalöndin lofar ađ vera í ađgangssölu á laugardagskvöldiđ.
Ađgangseyrir er 1.500 krónur.
Gyđingatónlist og austur-Evrópugeggjun alls ráđandi.
Ţađ er ekki nokkur leiđ ađ sitja kyrr!
Ţú bara verđur ađ mćta!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: