— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćnska flikkan 15/10/10 15:11

Ţar sem ég sit hérna viđ tölvuna mína og lćt mér leiđast, ákvađ ég ađ hlusta á nokkur lög. Viltist inná youtube og fann ţar hinn skemmtilegasta söngvara. Kurt Nilsen heitir ţessi ungi mađur og kemur frá Noregi. Einu sinni vann hann ćdol, heims ćdol, svo hefur lítiđ heyrst í honum, allavega á Íslandi. Nú ţar sem ég er núna svolítiđ sćnsk og bý í Svíţjóđ hef ég haft gaman af ţví ađ skođa hina ýmsu listamenn, hinna norđurlandana. Og svei mér ţá, aldeilis fullt af ţeim hérna, kom mér skemmtilega á óvart. Mćli međ Kurt Nilsen til dćgrastyttingar.‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›‹Stekkur hćđ sína›

» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: